fbpx
Föstudagur 26.desember 2025

Svona eiga þau saman – Rómantíkin er allsráðandi

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 20. júní 2020 20:30

Egill Helgason og Sigurveig Káradóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega opnaði fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason sig um baráttuna við kvíða. Færsla hans vakti mikla athygli og þökkuðu margir honum fyrir hreinskilnina. Egill er kvæntur Sigurveigu Káradóttur og lék DV forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Egill er Sporðdreki og Sigurveig er Meyja.

Sporðdrekinn er gjarnan misskilinn en mjög ástríðufullur. Hann elskar lífið og vill lifa því til fullnustu. Meyjan er merki sem þrífst á samkennd og sjarma.

Rómantíkin er allsráðandi þegar Sporðdrekinn og Meyjan koma saman. Þau eru virk í svefnherberginu því eins og við vitum er Sporðdrekinn mjög ástríðufullur og Meyjan mjög seiðandi í eðli sínu.

Það er sjaldan sem pörun tveggja merkja er jafn fullkomin og þeirra. Veikleiki þeirra er hversu ólíkar skapgerðir þeirra geta verið. Bæði merkin eru mjög stjórnsöm og kemur reglulega upp valdabarátta í sambandinu. Til að leysa það þurfa þau að tala saman, sem betur fer er styrkleiki þeirra samskipti. Þegar eitthvað bjátar á þá ræða þau um málin og hlusta á hvort annað.

Sigurveig Káradóttir

21. september 1973

Meyja

  • Metnaðarfull
  • Traust
  • Góð
  • Vinnuþjarkur
  • Of gagnrýnin
  • Feimin

Egill Óskar Helgason

9. nóvember 1959

Sporðdreki

  • Úrræðagóður
  • Hugrakkur
  • Ástríðufullur
  • Þrjóskur
  • Afbrýðisamur
  • Dulur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi

Russell Brand bregst við nýjum ásökunum um kynferðisofbeldi í myndbandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum

Tómas Bent og félagar í sögubækurnar í jólamánuðinum
Fókus
Fyrir 15 klukkutímum

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“

Starfsfólkið á hótelinu hélt að Lexi væri að grínast – „Ég varð auðvitað lífhræddur og það bætti ekki úr skák að vera í stöðunni sem ég var í“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
Fókus
Fyrir 18 klukkutímum

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna

Þess vegna áttu helst að borða hafragraut alla morgna
Fréttir
Í gær

Gleðileg jól kæru lesendur

Gleðileg jól kæru lesendur
433Sport
Í gær

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.