fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025

Svona eiga þau saman – Rómantíkin er allsráðandi

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 20. júní 2020 20:30

Egill Helgason og Sigurveig Káradóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nýlega opnaði fjölmiðlamaðurinn Egill Helgason sig um baráttuna við kvíða. Færsla hans vakti mikla athygli og þökkuðu margir honum fyrir hreinskilnina. Egill er kvæntur Sigurveigu Káradóttur og lék DV forvitni á að vita hvernig þau eiga saman ef litið er til stjörnumerkjanna.

Egill er Sporðdreki og Sigurveig er Meyja.

Sporðdrekinn er gjarnan misskilinn en mjög ástríðufullur. Hann elskar lífið og vill lifa því til fullnustu. Meyjan er merki sem þrífst á samkennd og sjarma.

Rómantíkin er allsráðandi þegar Sporðdrekinn og Meyjan koma saman. Þau eru virk í svefnherberginu því eins og við vitum er Sporðdrekinn mjög ástríðufullur og Meyjan mjög seiðandi í eðli sínu.

Það er sjaldan sem pörun tveggja merkja er jafn fullkomin og þeirra. Veikleiki þeirra er hversu ólíkar skapgerðir þeirra geta verið. Bæði merkin eru mjög stjórnsöm og kemur reglulega upp valdabarátta í sambandinu. Til að leysa það þurfa þau að tala saman, sem betur fer er styrkleiki þeirra samskipti. Þegar eitthvað bjátar á þá ræða þau um málin og hlusta á hvort annað.

Sigurveig Káradóttir

21. september 1973

Meyja

  • Metnaðarfull
  • Traust
  • Góð
  • Vinnuþjarkur
  • Of gagnrýnin
  • Feimin

Egill Óskar Helgason

9. nóvember 1959

Sporðdreki

  • Úrræðagóður
  • Hugrakkur
  • Ástríðufullur
  • Þrjóskur
  • Afbrýðisamur
  • Dulur
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann

Fjögur ensk lið til í að semja við reynsluboltann
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum
Elmar fékk þungan dóm
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar

Verðkönnun ASÍ á algengum jólavörum: Afar mikill munur á ýmsum verðum milli verslanna og hvaða pakkningar eru valdar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar

Súlunesmálið: Leituðu til miðils og tónlistarmanns til að sefa ofsa Margrétar
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings

Mannslát á Kársnesi: Lögregla óskar eftir aðstoð almennings
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Dæmdur fyrir að sviðsetja slys í Borgarbyggð

Dæmdur fyrir að sviðsetja slys í Borgarbyggð

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.