fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

Tíu ár á milli mynda – Skelfilegar afleiðingar fíkniefna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. maí 2020 09:39

Fyrri myndin var tekin árið 2010 og seinni myndin fyrir stuttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sarah Ali varð háð heróíni aðeins tólf ára gömul. Síðan þá hefur hún komist ótal sinnum í kast við lögin. Það má sjá skelfilegar afleiðingar fíkniefnaneyslu Söruh á tveimur fangamyndum (e. mugshots) sem voru teknar með tíu ára millibili. Daily Mail greinir frá.

Fyrri myndin var tekin þegar hún var dæmd í fangelsi í fyrsta sinn, fyrir sölu fíkniefna. Þá var hún 25 ára.

Seinni myndin var tekin í síðasta mánuði eftir að hún var handtekin fyrir að brjótast inn hjá öldruðum hjónum. Hún var dæmd í fangelsi í tvö ár og fimm mánuði.

Árið 2016 var Sarah dæmd í þriggja og hálfs árs fangelsi. Dómari sagði þó að Sarah hefði átt erfitt líf, þá réttlætti það ekki þá vanlíðan sem hún olli fórnarlömbum sinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Var 30 sekúndum á eftir Salah

Var 30 sekúndum á eftir Salah
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Gönguferð föður með þrjú börn sín endaði með ósköpum

Gönguferð föður með þrjú börn sín endaði með ósköpum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Sendiherra fór í hart við íslenska ríkið út af yfirvinnugreiðslum – Hafði ekki erindi sem erfiði og dómari lét hann heyra það

Sendiherra fór í hart við íslenska ríkið út af yfirvinnugreiðslum – Hafði ekki erindi sem erfiði og dómari lét hann heyra það
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“

Lykilmaður Liverpool langt niðri – „Við erum í skítnum“
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður

Hann hélt áfram að brjóta á stelpum eftir að mál hennar var fellt niður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Símon Grimmi vildi dæma Albert í fangelsi í 30 mánuði – „Samt sem áður ekki ótrúverðugur í sjálfu sér“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.