fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Tíu ár á milli mynda – Skelfilegar afleiðingar fíkniefna

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. maí 2020 09:39

Fyrri myndin var tekin árið 2010 og seinni myndin fyrir stuttu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sarah Ali varð háð heróíni aðeins tólf ára gömul. Síðan þá hefur hún komist ótal sinnum í kast við lögin. Það má sjá skelfilegar afleiðingar fíkniefnaneyslu Söruh á tveimur fangamyndum (e. mugshots) sem voru teknar með tíu ára millibili. Daily Mail greinir frá.

Fyrri myndin var tekin þegar hún var dæmd í fangelsi í fyrsta sinn, fyrir sölu fíkniefna. Þá var hún 25 ára.

Seinni myndin var tekin í síðasta mánuði eftir að hún var handtekin fyrir að brjótast inn hjá öldruðum hjónum. Hún var dæmd í fangelsi í tvö ár og fimm mánuði.

Árið 2016 var Sarah dæmd í þriggja og hálfs árs fangelsi. Dómari sagði þó að Sarah hefði átt erfitt líf, þá réttlætti það ekki þá vanlíðan sem hún olli fórnarlömbum sinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun

Eva Laufey skellti sér á uppistand ári á undan áætlun
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða

PSG þarf að taka upp heftið og borga Mbappe 9 milljarða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Ekki víst að Guðmundur Ingi snúi aftur í barna- og menntamálaráðuneytið

Ekki víst að Guðmundur Ingi snúi aftur í barna- og menntamálaráðuneytið
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.