fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025

Enn annar Photoshop skandall Kylie Jenner

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. maí 2020 12:00

Kylie Jenner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kardashian-Jenner systur hafa gert ófá Photoshop mistök. Eins og þegar fótleggur Kourtney Kardashian var afar furðulegur, eða þegar kynningarmynd Kardashian-þáttanna var eitthvað furðuleg og þegar aðdáendur sökuðu Kylie Jenner um stórkostleg mistök.

Nú hefur Kylie Jenner verið harðlega gagnrýnd fyrir að breyta myndum af sér með myndvinnsluforritinu.

Fjöldi stjarna hafa deilt myndum frá Met Gala-hátíðum síðari ára undir myllumerkinu #MetGalaChallange. Hátíðin hefði átt að fara fram þann 4. maí en var frestað um óákveðin tíma vegna aðstæðna.

Kylie tók þátt í áskoruninni og deildi myndum frá síðustu fjórum hátíðum.

Hún virðist þó hafa breytt myndunum eitthvað og var það Instagram-síðan @Exposing_Kylie_Jenner sem vakti athygli á því.

Kylie minnkaði mittið.

Kylie hefur breytt myndunum svo hún virðist vera grennri og með sléttari húð. Á einni myndinni breytti hún einnig útliti Donnatellu Versace.

Upprunalega myndin.

Í síðustu viku deildi Kylie mynd af sér í sundlaug en aðeins tuttugu mínútum seinna eyddi hún út myndinni eftir að glöggir fylgjendur tóku eftir Photoshop mistökum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi

Biluð dramatík – Heimir Hallgríms leyfir Írum að dreyma um sæti á HM eftir sigur í Ungverjalandi
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna

Steven Caulker riftir samningi sínum við Stjörnuna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“

Veltu fyrir sér grein hins virta blaðs – „Þeir hafa kannski ætlað að búa til einhverjar fyrirsagnir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði

Jesus segir fréttirnar um framtíð hans hjá Arsenal algjört kjaftæði
Pressan
Fyrir 18 klukkutímum

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað
Eyjan
Fyrir 21 klukkutímum

Orðið á götunni: Miðflokkur á flugi, miklar breytingar í borgarstjórn – enn má Sjálfstæðisflokkurinn bíða

Orðið á götunni: Miðflokkur á flugi, miklar breytingar í borgarstjórn – enn má Sjálfstæðisflokkurinn bíða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Áhyggjuefni hjá Arsenal – Einn besti maður liðsins gæti verið frá næstu vikurnar

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.