fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

Enn annar Photoshop skandall Kylie Jenner

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 7. maí 2020 12:00

Kylie Jenner.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kardashian-Jenner systur hafa gert ófá Photoshop mistök. Eins og þegar fótleggur Kourtney Kardashian var afar furðulegur, eða þegar kynningarmynd Kardashian-þáttanna var eitthvað furðuleg og þegar aðdáendur sökuðu Kylie Jenner um stórkostleg mistök.

Nú hefur Kylie Jenner verið harðlega gagnrýnd fyrir að breyta myndum af sér með myndvinnsluforritinu.

Fjöldi stjarna hafa deilt myndum frá Met Gala-hátíðum síðari ára undir myllumerkinu #MetGalaChallange. Hátíðin hefði átt að fara fram þann 4. maí en var frestað um óákveðin tíma vegna aðstæðna.

Kylie tók þátt í áskoruninni og deildi myndum frá síðustu fjórum hátíðum.

Hún virðist þó hafa breytt myndunum eitthvað og var það Instagram-síðan @Exposing_Kylie_Jenner sem vakti athygli á því.

Kylie minnkaði mittið.

Kylie hefur breytt myndunum svo hún virðist vera grennri og með sléttari húð. Á einni myndinni breytti hún einnig útliti Donnatellu Versace.

Upprunalega myndin.

Í síðustu viku deildi Kylie mynd af sér í sundlaug en aðeins tuttugu mínútum seinna eyddi hún út myndinni eftir að glöggir fylgjendur tóku eftir Photoshop mistökum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins

Ánægð með að bróðir hennar sé líffræðilegur faðir sonarins
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“

Stefán furðar sig á þessum stuðningsmannahópi – „Hrína eins og stungnir grísir“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“

Sanna safnar frjálsum framlögum inn á eigin reikning – „Eðlilegast væri að mínum dómi að safna framlögum á sérstakan reikning“
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður

Faðir fékk áfall þegar TR krafði hann um meðlagsgreiðslur þrátt fyrir jafna umgengni og staðfest samkomulag við barnsmóður
Kynning
Fyrir 22 klukkutímum

Selur Fálkaorður til almennings

Selur Fálkaorður til almennings
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“

Varpar fram kenningu um hvers vegna Salah gerði allt vitlaust – „Ég á rosalega bágt með að sjá það“
Eyjan
Í gær

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Séra Örn Bárður Jónsson: Var með doða í öðru heilahvelinu eftir námið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.