fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025

Klippti gat á grímuna svo það yrði „auðveldara að anda“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Miðvikudaginn 6. maí 2020 10:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víðsvegar um heiminn gilda reglur um að fólk skuli nota andlitsgrímur þegar það fer út úr húsi. Það er gert til að draga úr útbreiðslu kórónuveirunnar. Hins vegar sinnir gríman ekki sínu mikilvæga hlutverki ef hún hylur ekki öndunarfærin.

Joe Samaan var að vinna í verslun í Kentucky þegar kona kom inn til að greiða fyrir bensín. Konan vakti strax athygli Joe þar sem það var gat á grímunni hennar.

Joe spurði konuna hvar hún fékk grímuna.

„Þar sem við þurfum að nota grímurnar og það er svo erfitt að anda með þær, þá er mikið auðveldara að vera með þær svona,“ sagði konan.

„Með því að klippa þær?“ Spyr þá Joe. Konan jánkaði og hélt ferð sinni áfram.

@joegotti96Check this mask out ##funny ##fup ##foryou ##fyp ##foryoupge ##vital ##funny # ##gasstation ##viral ##fyp ##fyp ##covid ##mask♬ Karen Mask – joegotti96

Joe deildi myndbandi af samskiptum þeirra á TikTok sem hefur síðan þá farið eins og eldur í sinu um netheima. Fjölmiðlar á borð við NY Daily News, Mirror og Daily Mail hafa fjallað um málið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið

Fitlaði við rassinn á Haaland í gær – Kveikti í honum og sá norski kláraði dæmið
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi
Fókus
Fyrir 4 klukkutímum

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“

Þakkar fyrrverandi fyrir allan „Frasier peninginn“
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry

Fyrrverandi eiginkonan rýfur þögnina um Justin Trudeau og Katy Perry
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi

Segir þetta vera leiðina til að lækka vexti á Íslandi
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Milos rekinn úr starfi
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað

Þitt nafn bjargar lífi – Af hverju mannúðin getur sigrað
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga

Patrekur Jaime fagnar stórum áfanga
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Bræður sakfelldir fyrir að þvætta tugi milljóna og annar fyrir að tilkynna ranglega um líkamsárás í sumarbústað

Bræður sakfelldir fyrir að þvætta tugi milljóna og annar fyrir að tilkynna ranglega um líkamsárás í sumarbústað

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.