fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026

„Þau elska stöðugleikann í langtímasambandi og öryggið sem það gefur þeim“

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 19. maí 2020 21:00

Steindi og Sigrún. Mynd: Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn og skemmtikrafturinn Steindi Jr. og Sigrún Sigurðardóttir, snyrti- og förðunarfræðingur, eignuðust sitt annað barn á dögunum. DV fannst því kjörið að líta í stjörnumerkin og sjá hvernig þau eiga saman.

Sambönd milli eldmerkis og loftmerkis eru venjulega mjög kraftmikil og er samband Vogarinnar og Bogmannsins engin undantekning.

Bæði merkin þrífast á því að fullnægja hvort öðru í svefnherberginu og sjá hvort annað ná árangri utan veggja heimilisins. Þau elska stöðugleikann í langtímasambandi og öryggið sem það gefur þeim. Um leið og þau skuldbinda sig hvort öðru er ekki aftur snúið.

Vogin og Bogmaðurinn eru bæði ævintýragjörn en Bogmaðurinn er hrifnari af ferðalögum á meðan Vogin er heimakærari. Aðaláskorun þeirra er að byggja upp traust. Þó svo að Bogmaðurinn sé gerður fyrir langtímasamband á hann til að breyta skyndilega um stefnu ef eitthvað er ekki að ganga upp. Þetta getur gert Vogina stressaða og óörugga. Til að róa taugar Vogarinnar þarf Bogmaðurinn að beina athyglinni að henni.

Steinþór Hróar Steinþórsson

9. desember 1984
Bogmaður

– Örlátur
– Hugsjónamaður
– Húmoristi
– Óheflaður
– Óþolinmóður
– Ósamvinnuþýður

Sigrún Sigurðardóttir

4. október 1989
Vog

– Málamiðlari
– Samstarfsfús
– Örlát
– Félagsvera
– Óákveðin
– Forðast deilur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Lét lífið í slysi á Hvolsvelli

Lét lífið í slysi á Hvolsvelli
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan

Stóð grafkyrr í næstum tvær klukkustundir og þetta er ástæðan
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu

Harmleikurinn í Sviss: Birta mynd af fyrsta fórnarlambinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri

Dóttir leikarans fannst látin 34 ára að aldri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Stuðningsmenn hjóla í Slot fyrir þessar ákvarðanir í gær

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.