fbpx
Sunnudagur 31.maí 2020
Bleikt

Katy Perry ólétt og nakin í nýju myndbandi

Erla Dóra Magnúsdóttir
Föstudaginn 15. maí 2020 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Söngkonan Katy Perry á von á sínu fyrsta barni með unnusta sínum, leikaranum Orlando Bloom, núna í sumar.

Þrátt fyrir óléttuna þá er Katy enn á fullu í tónlistinni og nú hefur hún birt nýtt tónlistarmyndband við lagið Daisies.

Í myndbandinu er Katy bæði í sumarlegum hvítum kjól og alveg nakin, þó hún noti hendurnar til að skýla því sem Facebook myndi ekki leyfa myndir af.

Katy sagði á Instagram að nýlega hafi lagið fengið nýja merkingu fyrir henni.

„Ég samdi þetta lag fyrir nokkrum mánuðum til að minna fólk á að halda sig við markmið sín, alveg sama hvað aðrir hafa um það að segja. Nýlega hefur þetta fengið nýja merkingu fyrir mér, svona í ljósi þess sem heimurinn er að ganga í gegnum í dag. Við erum öll einstök með okkar eigin sögu af styrk og seiglu.“

Myndbandið má sjá hér að neðan:

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Raunveruleikastjarna svarar fyrir „stranga megrun“ sonar síns

Raunveruleikastjarna svarar fyrir „stranga megrun“ sonar síns
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Sannleikurinn á bak við „ógnvekjandi manninn“ í bakgrunn hjá Jennifer Lopez

Sannleikurinn á bak við „ógnvekjandi manninn“ í bakgrunn hjá Jennifer Lopez
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum

Khloé Kardashian sögð vera óþekkjanleg á nýjum myndum
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Stjörnuspá vikunnar – Sjálfsvorkunn fer þér ekkert sérlega vel

Stjörnuspá vikunnar – Sjálfsvorkunn fer þér ekkert sérlega vel
Bleikt
Fyrir 1 viku

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára
Bleikt
Fyrir 1 viku

Jason Derulo borðaði maísstöngul og gerði allt vitlaust

Jason Derulo borðaði maísstöngul og gerði allt vitlaust
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Twilight stjarna látin aðeins þrítug að aldri

Twilight stjarna látin aðeins þrítug að aldri

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.