fbpx
Fimmtudagur 08.janúar 2026

Dóttir Gwyneth Paltrow orðin sextán ára

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 15. maí 2020 09:02

Apple, dóttir Gwyneth Paltrow.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Apple, dóttir Gwyneth Paltrow, er orðin sextán ára. Leikkonan deilir myndum af dóttur sinni á Instagram og óskar henni til hamingju með daginn.

„Ég trúi ekki að ég sé að skrifa þetta, en til hamingju með sextán ára afmælið yndislega stúlkan mín,“ segir Gwyneth í einlægri færslu til dóttur sinnar.

„Ég skemmti mér konunglega að vera móðir þín. Ég elska daglegu samtölin okkar á kvöldin, því þá fæ ég að heyra hvað þú ert að hugsa.“

https://www.instagram.com/p/CALoLIIjAoh/

Gwyneth Paltrow á tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum Chris Martin. Apple, fædd 2004, og Moses, fæddur 2006.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Svarthöfði skrifar: Af silkihúfum og öðrum húfum

Svarthöfði skrifar: Af silkihúfum og öðrum húfum
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Landar stærra starfi hjá Chelsea

Landar stærra starfi hjá Chelsea
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum

Hafnsögumaður fær ekki skaðabætur eftir að komið var í veg fyrir stórslys við Faxaflóa – Reynslan og menntunin vann gegn honum
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

HP tölva í lyklaborði brýtur upp gamla skrifstofuformið

HP tölva í lyklaborði brýtur upp gamla skrifstofuformið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu

Andrea Rut skrifar undir í Belgíu
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu

Nauðgunardómur yfir Vilhelm stendur – Brottvikning rannsóknarlögreglumanns breytti engu
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Harmleikurinn í Sviss: Eigandinn sagður hafa flúið út með peningakassa og eytt sönnunargögnum

Harmleikurinn í Sviss: Eigandinn sagður hafa flúið út með peningakassa og eytt sönnunargögnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Reyna að freista Palace með rúmum þremur milljörðum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.