fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025

Dóttir Gwyneth Paltrow orðin sextán ára

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 15. maí 2020 09:02

Apple, dóttir Gwyneth Paltrow.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Apple, dóttir Gwyneth Paltrow, er orðin sextán ára. Leikkonan deilir myndum af dóttur sinni á Instagram og óskar henni til hamingju með daginn.

„Ég trúi ekki að ég sé að skrifa þetta, en til hamingju með sextán ára afmælið yndislega stúlkan mín,“ segir Gwyneth í einlægri færslu til dóttur sinnar.

„Ég skemmti mér konunglega að vera móðir þín. Ég elska daglegu samtölin okkar á kvöldin, því þá fæ ég að heyra hvað þú ert að hugsa.“

https://www.instagram.com/p/CALoLIIjAoh/

Gwyneth Paltrow á tvö börn með fyrrverandi eiginmanni sínum Chris Martin. Apple, fædd 2004, og Moses, fæddur 2006.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?

Mun Brendan Rodgers reyna að kaupa Mo Salah í janúar?
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Ekki víst að Guðmundur Ingi snúi aftur í barna- og menntamálaráðuneytið

Ekki víst að Guðmundur Ingi snúi aftur í barna- og menntamálaráðuneytið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

OnlyFans-stjarnan Mary Magdalene er látin

OnlyFans-stjarnan Mary Magdalene er látin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan neyddi Simon til að gefa falskan vitnisburð: „Þremur vélbyssum var miðað á höfuðið á mér“

Lögreglan neyddi Simon til að gefa falskan vitnisburð: „Þremur vélbyssum var miðað á höfuðið á mér“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.