fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
Bleikt

Zac Efron vill aldrei vera í svona góðu formi aftur: „Þetta er bara heimskulegt“

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 3. apríl 2020 09:30

Zac Efron var í hörkuformi í Baywatch.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Zac Efron er nýjasti gestur Sean Evens í þættinum Hot Ones á YouTube-rásinni First We Feast.

Þættirnir eru mjög vinsælir en í þeim ræðir þáttastjórnandinn Sean Evens og gestur hans saman og borða sterka vængi. Zac Efron segist bera nýfundna virðingu fyrir sterkum mat eftir að hafa ferðast um heiminn.

Leikarinn ræddi um hlutverk sitt í kvikmyndinni Baywatch og sagðist aldrei vilja vera í svona formi aftur.

„Eftir að tökum á Baywatch lauk áttaði ég mig á því að mig langaði aldrei að vera í svona góðu formi aftur. Þetta var svo erfitt,“ segir Zac.

„Þú ert bara að hafa áhyggjur af einhverri vatnsmyndun í líkamanum og að hún hafi áhrif á hvort six-pakkið þitt sjáist almennilega. Þetta er bara heimskulegt. Þetta er ekki raunverulegt. Ég er ánægður að þetta hafi virkað og ég hafi komist í gegnum þetta. Ég mun kannski gera þetta aftur, ef það verður þess virði. En bíðum þar til það gerist. Hugsaðu um hjartað, hugsaðu um heilann og þú ert góður.“

Zac og Sean borða sterka vængi og svitna saman á meðan þeir ræða málin.

Horfðu á myndbandið hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 6 dögum

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára

Gefur fimm ára syni sínum brjóst og neitar að hætta fyrr en hann verður átta ára
Bleikt
Fyrir 6 dögum

Jason Derulo borðaði maísstöngul og gerði allt vitlaust

Jason Derulo borðaði maísstöngul og gerði allt vitlaust
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“

„Einn strákur sagði öllum skólanum að ég væri eins og api“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Twilight stjarna látin aðeins þrítug að aldri

Twilight stjarna látin aðeins þrítug að aldri
Bleikt
Fyrir 1 viku

Katy Perry ólétt og nakin í nýju myndbandi

Katy Perry ólétt og nakin í nýju myndbandi
Bleikt
Fyrir 1 viku

Par sem á mörg vinapör – „Enda halda þau skemmtilegustu matarboðin“

Par sem á mörg vinapör – „Enda halda þau skemmtilegustu matarboðin“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.