fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025

Innlit í líf milljónamærings – Var 17 ára þegar hún vann í lottóinu

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 24. apríl 2020 11:10

Jane Park. Myndir: Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jane Park var aðeins sautján ára þegar hún vann 182 milljónir í EuroMillions lottóinu. Hún bjó heima hjá móður sinni í Skotlandi þegar líf hennar breyttist skyndilega til frambúðar. Þetta var í fyrsta skipti sem hún keypti lottómiða.

Jane er í dag 24 ára og hefur eytt vinningnum sínum í alls konar lúxusvörur sem hún deilir með 230 þúsund fylgjendum sínum á Instagram.

Fabulous Digital skoðar lúxuslíf milljónamæringsins.

Ferðast um heiminn

Jane hefur ferðast um heiminn, allt frá Bandaríkjunum til sólarinnar í Ibiza.

https://www.instagram.com/p/BvPiUceF7_c/

https://www.instagram.com/p/B2SH3HigPxT/

Heimilið

Heimili Jane  er ekki af verri endanum. Hún hefur deilt myndum af sér úr stóra og fallega eldhúsinu sínu. Einnig hefur fíni græni flauelssófi hennar fengið að koma fram á nokkrum myndum.

https://www.instagram.com/p/Bwpvj0slpPe/

https://www.instagram.com/p/B8rnN9IAg-3/

Hárið

Jane elskar að eyða peningum í hárið sitt. Hún skiptir um greiðslu nánast mánaðarlega.

https://www.instagram.com/p/B32mHm8gBnc/

https://www.instagram.com/p/BzGtM5bgS4G/

Fínir bílar

Jane á þó nokkra bíla. Hún á meðal annars BMW, VW Beetle og Range Rover. Samkvæmt The Sun var hún handtekin fyrir akstur undir áhrifum áfengis þegar hún var að keyra framhjá matarlúgu McDonalds í október 2016.

https://www.instagram.com/p/BxK6uuuFV14/

Dýrar töskur

Jane birtir sjaldan mynd af sér án þess að vera með dýra handtösku frá merkjum á borð við Gucci og Fendi.

Hún er líka hrifin af fínum og dýrum skóm, sérstaklega frá Louboutin.

https://www.instagram.com/p/B89hVN1A220/

Elskar að skemmta sér

Það er ekki leyndarmál að Jane elskar að fara út og skemmta sér. Samkvæmt Fabulous Digital á hún það til að bera bossann sinn eða brjóstin á djamminu.

https://www.instagram.com/p/ByGXk5PgPc1/

Lífið er verra

Jane segir að lífið sem milljónamæringur er ekki alltaf auðvelt. Einu sinni hótaði hún EuroMillions lögsókn, hún sagði lottóið hafa eyðilagt líf sitt.

„Ég á efnislega hluti en hvað á ég annað en það? Hver er tilgangur minn í lífinu? Ég hélt að líf mitt myndi verða tíu sinnum betra, en það er tíu sinnum verra,“ sagði Jane við Sunday People.

„Flesta daga vildi ég óska þess að ég ætti ekki pening. Ég segi oft við mig sjálfa: „Líf mitt hefði verið mikið auðveldara ef ég hefði ekki unnið.“.“ 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Jón Guðni Ómarsson: Greinileg kólnun en ekki farið að bera á vanskilum – innlán aukast til muna

Jón Guðni Ómarsson: Greinileg kólnun en ekki farið að bera á vanskilum – innlán aukast til muna
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum

Fyrrum þjálfari hjá United rekinn úr starfi – Var á botninum
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“

Ákvað að opna sig um sína baráttu til að hjálpa öðrum: „Skömmin hefur alltaf verið til staðar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki

Age Hareide alvarlega veikur – Ferðaðist þó til Ítalíu og vonast eftir sögulegu afreki
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar

Auðug móðir hvarf ásamt tveimur unglingsstúlkum í Yosemite þjóðgarðinum — Raðmorðinginn sendi teiknað kort til lögreglunnar
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi

Hafði ekki erindi sem erfiði – Vildi ekki segja af hverju hún vildi koma sér upp hesthúsi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi

Ronaldo sendur heim eftir hörmungina í Írlandi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.