fbpx
Föstudagur 12.desember 2025

Jared Leto var að læra um COVID-19 eftir tólf daga hugleiðsluferð

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 17. mars 2020 13:17

Jared Leto.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikarinn Jared Leto var bara að læra um heimsfaraldurinn COVID-19 í dag. Síðustu tólf daga hefur hann verið í algjörri einangrun í eyðimörkinni í svokallaðri hugleiðsluferð.

Jared Leto sagði frá þessu á Twitter og sagðist vera í sjokki að læra að heimurinn væri breyttur til frambúðar. Hann sagðist senda öllum „jákvæða orku.“

„Vá. Fyrir tólf dögum byrjaði ég tólf daga hugleiðslu í þögn í eyðimörkinni. Við vorum í algjörri einangrun. Enginn sími, engin samskipti og svo framvegis. Við höfðum ekki hugmynd um það sem var að gerast fyrir utan svæðið. Ég kom út í gær í mjög ólíkan heim en ég þekkti. Heim sem er breyttur til frambúðar,“ segir Jared á Twitter.

„Ég vona að þú og þínir ástvinir séuð í lagi. Ég sendi ykkur öllum jákvæða orku. Haldið ykkur inni, verið örugg.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening

Fær ekki að stunda nám á Íslandi – Trúðu ekki að hún hefði verið að lána bróður sínum pening
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tvö félög hætta að selja nautaborgara til að minnka kolefnissporið

Tvö félög hætta að selja nautaborgara til að minnka kolefnissporið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísland upp um eitt sæti

Ísland upp um eitt sæti
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Maria lagði á ævintýralegan flótta til að geta tekið við friðarverðlaunum Nóbels

Maria lagði á ævintýralegan flótta til að geta tekið við friðarverðlaunum Nóbels
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax

Bjóða fasteignaeigendum að fá heilt ár af leigutekjum greitt út strax
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“

Kallar eftir skýrari afstöðu stjórnvalda – „Sitji ekki hjá sofandi að feigðarósi og láti listafólk um þetta alltaf!“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yfirgefur KA og fer í dönsku C-deildina

Yfirgefur KA og fer í dönsku C-deildina
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum
Vilhjálmur til OK

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.