fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026

Áhrifavaldur sleikti klósettsetu í flugvél og gerði allt vitlaust: „Kórónuveiru-áskorunin“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 16. mars 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Áhrifavaldurinn Ava Louise gerði allt vitlaust þegar hún deildi myndbandi af sér sleikja klósettsetu í flugvél. Hún deildi myndbandinu á samfélagsmiðlinum TikTok og skrifaði með „kórónuveiru-áskorunin“.

Ava, sem er 22 ára, hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir athæfið og sögð vera „alvarlega greindarskert.“

https://www.instagram.com/p/B9uqKpjnd4j/a

Myndbandið hefur vakið mikla athygli og hafa fjölmiðlar á borð við The Sun og Daily Star fjallað um það.

Ava svaraði gagnrýninni á Twitter og sagði að um „félagslega tilraun“ hafi verið um að ræða. Hún sagði að þetta væri ekki það versta sem hún hefur sleikt.

„Ég hef sleikt rassgat á gaur, hvernig er þetta öðruvísi?“ Sagði hún sér til varnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Vilhjálmur Egilsson: Ásthildar Lóu málið var verra fyrir Sjálfstæðismenn en málþófið – sátu eftir í fjóshaugnum

Vilhjálmur Egilsson: Ásthildar Lóu málið var verra fyrir Sjálfstæðismenn en málþófið – sátu eftir í fjóshaugnum
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands

Fyrrum leikmaður Arsenal fer til Tyrklands
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Síbrotamaður á skilorði rændi áfengi á skólalóð

Síbrotamaður á skilorði rændi áfengi á skólalóð
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum

Ofurtölvan stokkar spilin fyrir þá elstu og virtustu – Skelfileg byrjun nýja mannsins í kortunum
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Guðni hrósar Ölgerðinni – „Mörg fyrirtæki hafa því miður reynst amlóðar“

Guðni hrósar Ölgerðinni – „Mörg fyrirtæki hafa því miður reynst amlóðar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.