fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025

Aldurinn þegar við erum óhamingjusömust

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 14. janúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Öll eigum við okkar góðu og slæmu stundir; stundum erum við hamingjusöm en stundum líður okkur verr og finnst okkur synda sífellt gegn straumnum. Aldurinn virðist hafa nokkuð að segja um þetta, að minnsta kosti ef marka má niðurstöður vísindamanna.

Niðurstöður þeirra eru þær að við erum hvað óhamingjusömust á æviskeiðinu þegar við erum nákvæmlega 47,2 ára. Vísindamenn við Dartmouth College í New Hampshire í Bandaríkjunum báru saman gögn frá 132 löndum þar sem búið var að kanna velferð og lífshamingju fólks. Þessi gögn voru svo skoðuð nánar út frá aldri svarenda þar sem þessi niðurstaða fékkst.

David Blanchflower er einn þeirra vísindamanna sem stóð að baki grein um samanburðarrannsóknina. Hann útskýrir þessa tölu, 47,2, á þann veg að þá fari hvatning eða metnaður fólks dvínandi, til dæmis með tilliti til menntunar og starfsferils.

Góðu fréttirnar eru þær að lífshamingjan virðist fara vaxandi aftur eftir fimmtugt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
Fókus
Fyrir 13 klukkutímum

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“

„Síðustu tveir sem ég deitaði virkuðu fullkomnir þar til ég komst að öfgakenndu blæti þeirra – Er ég svona óheppin?“
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“

Gagnrýna orðræðu Miðflokksins og benda á hvaðan innflytjendur á Íslandi koma – „Hef enga trú á að Íslendingar láti blekkja sig“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar

Byrjunarlið Íslands gegn Úkraínu – Þrjár áhugaverðar breytingar og Hörður Björgvin byrjar
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Færsla um tekjur öryrkja vekur úlfúð – „Er þetta ekki ágætis innkoma?“

Færsla um tekjur öryrkja vekur úlfúð – „Er þetta ekki ágætis innkoma?“
Eyjan
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Guðni Ómarsson: Greinileg kólnun en ekki farið að bera á vanskilum – innlán aukast til muna

Jón Guðni Ómarsson: Greinileg kólnun en ekki farið að bera á vanskilum – innlán aukast til muna
Pressan
Fyrir 20 klukkutímum

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað

Trump segir að Bill Clinton hafi verið fastagestur á eyju Epsteins – Nýlega afhjúpuð gögn segja annað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.