fbpx
Fimmtudagur 11.desember 2025

Amber Heard minnist móður sinnar: „Ég er með brostið hjarta“

Erla Dóra Magnúsdóttir
Mánudaginn 4. maí 2020 13:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Amber Heard tilkynnti á Instagram í gær að móðir hennar væri látin og deildi þar hjartnæmum minningarorðum um móður sína.

Ég er með brostið hjarta og meira miður mín en orð fá lýst vegna fráfalls móður minnar, Paige Heard. Hún yfirgaf okkur alltof snemma og skildi okkur eftir með minninguna um hennar fallegu og góðu sál. Hennar verður að eilífu saknað frá okkar dýpstu hjartarótum. Styrkur hennar og stóra hjartað hennar gerði hana að fallegustu konu sem ég hef þekkt. Það er erfitt að ímynda sér og jafnvel erfiðara að segja það að mér finnst ég lánsöm að hafa fengið að vera dóttir hennar og fá að baða mig í ljósi hennar í tæp 34 ár. 

Þetta er ótrúlega erfiður tími en minnir mig á að það er eitt sem lifir okkur öll og það er ástin. 

Gæskan, stuðningurinn og göfuglyndið sem ég og systir mín, Whit, höfum fengið frá vinum og vandamönnum hefur veitt okkur lífbjörg.“

https://www.instagram.com/p/B_vil6gBycU/

Systir hennar, Whitney Heard, greindi sömuleiðis frá andlátinu á Instagram.

„Það er ekki mikið verra í heiminum en að missa mömmu sína og ég eyðilögð að hafa misst mína. Orð fá ekki lýst því þakklæti sem ég finn fyrir, að hafa fengið að hafa hana í lífi mínu og sem fyrirmynd í gæsku og ást. Það hafa margir í lífi okkar Amber sem hafa lagt mikið á sig til að vera til staðar fyrir okkur og ég mun eyða lífinu í að reyna að borga þeim það til baka, en ég læt það duga núna að segja þeim hversu þakklát ég er. Fyrir ykkur sem getið, hringið í mömmu ykkar. Segið henni að þið elskið hana og þakkið henni fyrir allt. Og biðjist afsökunar á öllu bullinu sem þið létuð hana ganga í gegnum. En fyrst og fremst, segið henni að þið elskið hana.“

https://www.instagram.com/p/B_wAJXPHze3/

 

Amber Heard er þekktust fyrir leik sinn í þáttunum Hidden Palms og kvikyndunum Pinapple Express og Aquaman, svo dæmi séu tekin. Skilnaður hennar við leikarann Johnny Depp hefur einnig verið áberandi í fjölmiðlum undanfarin ár en Amber hefur sakað Depp um að hafa beitt hana heimilisofbeldi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

„Eins og úr hryllingsmynd“

„Eins og úr hryllingsmynd“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt

Klámstjarnan eyddi tæpum 4 milljónum í afmæli unnustu síns – Sambandið hefur verið nokkuð umdeildt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah

Van Dijk vill ekki segja frá því hvað hann ræddi við Salah
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Reykjavíkurmótið rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis

Karl Ágúst Úlfsson: 110 þýðingar komnar – best að komast afsíðis
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal

Meiðslin halda áfram að herja á Arsenal
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“

Ólafur Ingi um fyrstu vikurnar í starfi: „Þetta hefur verið alveg ótrúlega skemmtilegt“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“

„Þetta er alveg skelfilegur hræðsluáróður sem stenst enga skoðun“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.