fbpx
Fimmtudagur 02.júlí 2020
Bleikt

Ungfrú England leggur titilinn til hliðar vegna COVID-19

Jón Þór Stefánsson
Þriðjudaginn 7. apríl 2020 22:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bhasha Mukherjee, sem seinast hlaut nafnbótina Ungfrú England, hefur sett titilinn til hliðar vegna COVID-19. Hún var að sinna góðgerðastarfi í Indlandi, en ákvað að snúa aftur til Englands til að styrkja heilbrigðiskerfið, þar sem hún er menntaður læknir. Frá þessu greinir Sky-fréttastofan.

Bhasha mun starfa við Pilgrim-spítalann í Boston, Lincolnshire, en hún starfaði þar áður en hún var kjörin Ungfrú England.

Hún sagði að starf sitt á Indlandi hefði verið mikilvægt, en að færni hennar sem læknir skipti meira máli á tímum sem þessum.

„Við fórum á svo mörg heimili og munaðarleysingjahæli, þar voru litlar yfirgefnar stelpur og þannig… en undir lok ferðarinnar… fannst mér ekki í lagi að bera þessa krúnu og mæta á þessa viðburði.“

Bhasha er nú í einangrun í Derby-borg og bíður eftir því að fá leyfi til að hefja störf á ný.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegar myndir sem sýna hvað heimurinn er fáránlegur

Ótrúlegar myndir sem sýna hvað heimurinn er fáránlegur
Bleikt
Fyrir 2 dögum

Sjáið hvernig Khloe Kardashian hélt upp á 36 ára afmælið sitt

Sjáið hvernig Khloe Kardashian hélt upp á 36 ára afmælið sitt
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Fær sér nýja plöntu í hvert skipti sem sjúklingur deyr

Fær sér nýja plöntu í hvert skipti sem sjúklingur deyr
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Rússneski áhrifavaldurinn búinn að missa 127 kíló og 9000 fylgjendur

Rússneski áhrifavaldurinn búinn að missa 127 kíló og 9000 fylgjendur
Bleikt
Fyrir 1 viku

Miley Cyrus hefur verið edrú í sex mánuði vegna aðgerðar

Miley Cyrus hefur verið edrú í sex mánuði vegna aðgerðar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Gró segir fólki að stunda bara óvarið kynlíf í desember

Gró segir fólki að stunda bara óvarið kynlíf í desember
Bleikt
Fyrir 1 viku

Kim sökuð um að hafa fjarlægt rifbein til að minnka mittismál

Kim sökuð um að hafa fjarlægt rifbein til að minnka mittismál
Bleikt
Fyrir 1 viku

Nú steinhættir þú að geyma plastfilmuna uppi í skáp eða ofan í skúffu

Nú steinhættir þú að geyma plastfilmuna uppi í skáp eða ofan í skúffu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.