fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024

Það er ekki bara afslappandi að fara í bað – Það getur verið gott fyrir hjartað

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 21:30

Er ekki bara að láta renna í heitt bað?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið dásamlega afslappandi að fara í heitt bað að loknum erfiðum degi. En þetta heita bað getur verið meira en afslappandi því það getur dregið úr líkunum á að fá hjartasjúkdóma og heilablóðfall ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar.

Fyrri rannsóknir hafa sýnt að heit böð bæti svefn fólks og álit þess á eigin heilbrigði. Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem voru birtar á þriðjudaginn í vísindaritinu Heart, sýna að það að fara daglega í heitt bað dregur 28% úr líkunum á að fá hjartasjúkdóm og 26% á að fá heilablóðfall. Ástæðan er líklega að heitt bað lækkar blóðþrýstingin að sögn vísindamanna.

CNN skýrir frá þessu. Niðurstöður rannsóknarinnar eru byggðar á rannsóknum á áhrifum heitra baða á rúmlega 61.000 fullorðna Japani á 20 ára tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 klukkutímum

Átján rafmyntaverum lokað í Svíþjóð – Lugu að skattinum til að spara milljarða

Átján rafmyntaverum lokað í Svíþjóð – Lugu að skattinum til að spara milljarða
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“

Sigurjón skammar smákóngana í stjórnsýslunni – „Það vita allir í kerfinu af þessari fyrirstöðu en aldrei skal hróflað við Smákónginum“
Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið

Hrútur varð hjónum að bana – Nágrönnum mjög brugðið
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli

Pétur Theódór snýr aftur heim til Gróttu eftir erfið meiðsli
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið

Katrín með forskot á Baldur – Halla Hrund sækir í sig veðrið
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Hartman í Val
Eyjan
Fyrir 5 klukkutímum

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“

Kúrekar og jakkafatalakkar Alþingis – „Fólkið í fínu fötunum, með fínu skoðanirnar og fínu brosin“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Bankarnir í Þýskalandi hata hana – Þetta er ástæðan

Bankarnir í Þýskalandi hata hana – Þetta er ástæðan
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Arteta sagður skoða þessa tvo framherja fyrir sumarið

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.