fbpx
Mánudagur 01.desember 2025

Það er ekki bara afslappandi að fara í bað – Það getur verið gott fyrir hjartað

Kristján Kristjánsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 21:30

Er ekki bara að láta renna í heitt bað?

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það getur verið dásamlega afslappandi að fara í heitt bað að loknum erfiðum degi. En þetta heita bað getur verið meira en afslappandi því það getur dregið úr líkunum á að fá hjartasjúkdóma og heilablóðfall ef marka má niðurstöður nýrrar rannsóknar.

Fyrri rannsóknir hafa sýnt að heit böð bæti svefn fólks og álit þess á eigin heilbrigði. Niðurstöður nýrrar rannsóknar, sem voru birtar á þriðjudaginn í vísindaritinu Heart, sýna að það að fara daglega í heitt bað dregur 28% úr líkunum á að fá hjartasjúkdóm og 26% á að fá heilablóðfall. Ástæðan er líklega að heitt bað lækkar blóðþrýstingin að sögn vísindamanna.

CNN skýrir frá þessu. Niðurstöður rannsóknarinnar eru byggðar á rannsóknum á áhrifum heitra baða á rúmlega 61.000 fullorðna Japani á 20 ára tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Jólagjöfin þín gæti verið skattur – Hvað ber að varast í fyrirtækjagjöfum?

Jólagjöfin þín gæti verið skattur – Hvað ber að varast í fyrirtækjagjöfum?
Eyjan
Fyrir 3 klukkutímum

Miðflokkurinn kominn í tæp 20%

Miðflokkurinn kominn í tæp 20%
Fókus
Fyrir 5 klukkutímum

Fyrrum hertogaynjan sögð hyggja á hefndir

Fyrrum hertogaynjan sögð hyggja á hefndir
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins

Emery vill sjóðheitan sóknarmann eftir dapurt gengi Watkins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Fjölskyldudrama hjá Íslandsvininum en dóttirin deilir opinberlega við verðandi tengdamóður – „Það eru alltaf tvær hliðar á öllum málum“

Fjölskyldudrama hjá Íslandsvininum en dóttirin deilir opinberlega við verðandi tengdamóður – „Það eru alltaf tvær hliðar á öllum málum“
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Mótmæla harkalega frumvarpi Sigríðar um þrengingu hatursorðræðu – Stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum og stúlkum aukist

Mótmæla harkalega frumvarpi Sigríðar um þrengingu hatursorðræðu – Stafrænt ofbeldi gegn fötluðum konum og stúlkum aukist
Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Hrannar Markússon dæmdur fyrir rán á hraðbanka og aðild að Hamraborgarmálinu

Hrannar Markússon dæmdur fyrir rán á hraðbanka og aðild að Hamraborgarmálinu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.