fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025

Íslenskt íþróttafólk deilir heimaæfingum – Eitthvað fyrir alla

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 19. mars 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmargir Íslendingar forðast ræktina eins og heitan eldinn og æfa nú heima. Svo eru auðvitað þeir sem eru í sóttkví og hafa ekkert annað val.

Sumir eru vanir því að mæta bara á æfingu, vera með fyrirfram ákveðið prógram og þurfa ekkert að spá meira í því. Þannig þegar þeir standa skyndilega fyrir framan dýnuna heima, með lítinn eða engan búnað, þá spyrja þeir sig hvað í ósköpunum sé hægt að gera.

Við tókum saman nokkra íslenska fitness-áhrifavalda sem hafa deilt heimaæfingum undanfarna daga.

Margrét Gnarr

Einkaþjálfarinn og fyrrverandi bikinífitness keppandinn Margrét Gnarr deildi æfingu sem allir ættu að geta gert í stofunni heima. Eina sem þú þarft er lítil teygja.

https://www.instagram.com/p/B94rEfHla3I/

Heiðrún Finnsdóttir

CrossFit-þjálfarinn Heiðrún Finnsdóttir hefur verið dugleg að deila heimaæfingu, með og án búnaðar. Hún deilir hefur deilt þremur mismunandi æfingum. Hún hefur einnig sýnt hvernig er hægt að skala hnébeygju, sem er tilvalið fyrir eldra fólk.

https://www.instagram.com/p/B9wsq_AgsWV/

Sköluð hnébeygja

https://www.instagram.com/p/B93yixWAaCd/

Kristbjörg

Einkaþjálfarinn Kristbjörg hefur einnig verið dugleg að deila alls konar æfingum sem er auðvelt að framkvæma heima. Kristbjörg er í mun hlýrra loftslagi en við Íslendingar og gerir sínar æfingar úti, en það er lítið mál að gera hana heima í stofu.

https://www.instagram.com/p/B91_3LyFfZf/

Ása Hulda

Módel fitness-keppandinn og íþróttakonan Ása Hulda er nýbúin að koma fyrir æfingarstöð heima hjá sér. Hún deildi skemmtilegri heimaæfingu þar sem einblínt er á rassinn.

https://www.instagram.com/p/B9ykNcCAAdr/

Klefinn.is

Klefinn.is er samfélag íþróttafólks og heldur úti bæði Instagram-síðu og bloggsíðu. Þar eru margar skemmtilegar og ólíkar heimaæfingar frá topp íþróttafólkinu okkar.

Eins og spjótkastaranum Ásdísi Hjálmsdóttur.

https://www.instagram.com/p/B94BqgZAhyo/

Og CrossFittaranum Þurí Helgadóttur

https://www.instagram.com/p/B94AxJDAsr_/

 

Það er líka auðvelt að finna heimaæfingar frá erlendum fitness-áhrifavöldum á YouTube.

Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd þar sem þú getur gert æfinguna á sama tíma og þjálfarinn í myndbandinu. Hentugt að setja myndbandið í sjónvarpið og hækka í græjunum.

Natacha Océane

MadFit

Pamela Reif

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 3 klukkutímum

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!

Thomas Möller skrifar: Borgum meira!
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Gráðugar konur táldraga rússneska hermenn nærri víglínunni

Gráðugar konur táldraga rússneska hermenn nærri víglínunni
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“

Segja að krónprinsinn sé öskuvondur út í mágkonuna og að til standi að svipta hana konunglegum titlum – „Vilhjálmur mun ekki umbera þetta“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool

Var talinn á leið til Manchester en gæti nú endað í Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli

Gjörbreytt útlit stjörnunnar vekur athygli
Pressan
Fyrir 14 klukkutímum

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann

Var algjörlega ómeðvitaður um hörmungarnar sem áttu sér stað fyrir neðan hann
Eyjan
Fyrir 15 klukkutímum

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump

Segja mikið drama hafa átt sér stað fyrir framan nefið á Trump
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Lögreglan á Kanaríeyjum skaut fáklæddan mann eftir að fjölskylduerjur fóru úr böndunum

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.