fbpx
Föstudagur 18.október 2019  |
Bleikt

Ný rannsókn – Konur eiga að sinna meirihluta húsverkanna ef sambandið á að dafna

Kristján Kristjánsson
Miðvikudaginn 11. september 2019 07:55

Eiga konur virkilega að sjá um meirihluta heimilisstarfa.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Niðurstaða nýrrar rannsóknar frá Rockwool Fondens Forskningsenhed sýnir að ákveðin verkaskipting við heimilisstörfin skiptir miklu máli um hvernig samböndum gagnkynhneigðra para reiðir af næstu fimm árin og auki líkurnar á að sambandið lifi af.

Niðurstaðan er skýr. Konurnar verða að sinna stærstum hluta heimilisstarfa á borð við þrif, þvott og skutl á börnum ef hámarka á líkurnar á að sambandið lifi af. Það eru aðeins 13 prósent líkur á að sambandið fari út um þúfur ef konurnar sinna 60 prósentum heimilisverkanna og maðurinn 40 prósentum.

Til samanburðar má nefna að það eru 23 prósent líkur á að sambandið fari í vaskinn ef maðurinn sér um 75 prósent heimilisstarfanna og 40 prósent líkur eru á að það fari út um þúfur ef maðurinn sér um öll heimilisstörfin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 4 dögum

Stjörnuspá vikunnar: Erfitt að byggja upp það traust sem hefur tapast

Stjörnuspá vikunnar: Erfitt að byggja upp það traust sem hefur tapast
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Bróðir Elton Johns brjálaður út af sjálfsævisögunni: „Pabbi var stoltur af honum“

Bróðir Elton Johns brjálaður út af sjálfsævisögunni: „Pabbi var stoltur af honum“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hanna berst við krabbamein og vill að líknardauði verði leyfður – „Ég á að geta ákveðið hvenær ég vil deyja“

Hanna berst við krabbamein og vill að líknardauði verði leyfður – „Ég á að geta ákveðið hvenær ég vil deyja“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Katrín hefur misst 70 kíló: „Ég horfi bara á Netflix og passa mataræðið“ – Nefnir lykilráð sem svínvirkar

Katrín hefur misst 70 kíló: „Ég horfi bara á Netflix og passa mataræðið“ – Nefnir lykilráð sem svínvirkar
Bleikt
Fyrir 1 viku

Fyrirtæki drusluskammaði umsækjanda fyrir bikinímynd – Mistókst stórkostlega

Fyrirtæki drusluskammaði umsækjanda fyrir bikinímynd – Mistókst stórkostlega
Bleikt
Fyrir 1 viku

Móeiður lærði að horfa á lífið í öðru ljósi: „Það ÞARF enginn að vera í sambandi til að vera hamingjusamur“

Móeiður lærði að horfa á lífið í öðru ljósi: „Það ÞARF enginn að vera í sambandi til að vera hamingjusamur“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.