fbpx
Sunnudagur 28.desember 2025

Crossfit-ástin bankaði að dyrum – Svona eiga Streat og Katrín Tanja saman

Ritstjórn Bleikt
Sunnudaginn 25. ágúst 2019 12:30

Streat og Katrín. Mynd: Instagram @katrintanja

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Crossfit-stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir frumsýndi nýjan kærasta fyrir stuttu. Sá heppni heitir Streat Hoerner og er einnig mikill afreksmaður í crossfit. DV ákvað að athuga hvernig þessi tvö eiga saman og hvort ástarblossinn muni lifa um aldur og ævi.

Streat er vatnsberi en Katrín Tanja er naut. Þessi tvö merki eiga ágætlega saman. Nautið er jarðbundnara og hagsýnna á meðan vatnsbrinn er hugsjónamaður og sveimhugi. Þau kjósa hins vegar bæði að hafa stöðugleika og jafnvægi í sambandinu, sem er afar mikilvægt.

Vatnsberinn og nautið hafa margt til að miðla til hvors annars. Nautið getur haldið í taumana hjá fiskinum og fundið leiðir til að láta alla drauma hans rætast. Vatnsberinn hefur allt sem nautið leitar að í elskhuga – hann er blíður og ljúfur. Streat og Katrín Tanja geta myndað með sér sterka og djúpa andlega tengingu sem er ekki aðeins falleg heldur gerir sambandið gríðarlega traust.

Nautið getur hins vegar orðið þreytt á tilfinningalegum óstöðugleika vatnsberans og vatnsberinn getur upplifað nautið sem ónærgætið. Ef litið er á björtu hliðarnar er hins vegar leikur einn fyrir þessi tvö merki að yfirstíga öll vandræði, svo lengi sem þau tala saman um hlutina.

Katrín Tanja
Fædd: 7. maí
Naut

-áreiðanleg
-þolinmóð
-ábyrg
-þrjósk
-yfirgangsöm
-ósveigjanleg

Streat
Fæddur: 7. febrúar
Vatnsberi

-sjálfstæður
-mannvinur
-frumlegur
-framsækinn
-sveimhugi
-skapstór

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga

Mbappe mætti í treyju fyrrum liðsfélaga
Fókus
Fyrir 16 klukkutímum

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“

Ellý spáir svakalegum breytingum hjá Guggu – „Hún fékk bæði gáfurnar og útlitið“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“

Má ekki byrja að hugsa um stórlið eins og Real Madrid – ,,Ferillinn hefur staðið yfir í tvö ár“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“

Skammaðist sín eftir að hafa tekið sína bestu ákvörðun – ,,Ég var algjör aumingi“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?

Byrjunarliðin í enska boltanum – Kemur fyrsti sigurinn í dag?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool

Fengi miklu meiri gagnrýni ef hann væri ekki í Liverpool
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum

Hefur reynt allt til að hjálpa Jesus á erfiðum tímum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin

Segir að Ronaldo sé ekkert að hugsa um mörkin
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Úrskurðir ársins II: Meint heimavinnandi húsmóðir, fasteignasali í myglu og flug í vitlausa átt

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.