fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025

Hún gerði 1000 kviðæfingar á einum degi og þetta gerðist

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 15. ágúst 2019 15:00

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Keltie O‘Connor tekur ýmsum áskorunum og deilir myndbandi af ferlinu á YouTube-síðu sinni. Hún er með tæplega 150 þúsund áskrifendur á YouTube.

Í nýjasta myndbandi sínu gerir hún 1000 kviðæfingar, já ÞÚSUND kviðæfingar á einum degi. Hún tekur það fram að gera þúsund kviðæfingar í einu getur verið hættulegt og mælir alls ekki með því. Keltie segist gera þetta vegna einskærrar forvitnar.

Það tók hana um 45 mínútur að gera þúsund kviðæfingar. Hún sýnir kviðinn sinn fyrir æfingarnar, síðan eftir æfingarnar og svo aftur daginn eftir.

Niðurstöðurnar gætu komið þér á óvart. Sérðu mun?

F.v. Fyrir, eftir og daginn eftir.

Daginn eftir gat hún ekki spennt kviðvöðvana því hún var of aum. Hún var líka með klórfar á bakinu og marblett fyrir ofan rassaskoruna.

Boðskapur sögu hennar er að þetta er ekki sniðugt og hún mælir alls ekki með þessu.

Horfðu á myndbandið hennar hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
Pressan
Fyrir 8 klukkutímum

Stjúpbróðirinn sagður hafa verið með Önnu á heilanum – „Hún þorði ekki að segja frá því“

Stjúpbróðirinn sagður hafa verið með Önnu á heilanum – „Hún þorði ekki að segja frá því“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta

Þrír leikmenn á lista hjá United til að styrkja svæðið sem Amorim vill bæta
Fókus
Fyrir 10 klukkutímum

Hraunar yfir Markle – Segir hana hafa náð kómískum hæðum í fáránlegu viðtali

Hraunar yfir Markle – Segir hana hafa náð kómískum hæðum í fáránlegu viðtali
Fókus
Fyrir 12 klukkutímum

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“

„Ég er ennþá smá pirruð yfir að hafa ekki fengið að klára bókina áður en þjófurinn fékk hana“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti

Mörgum Sandgerðingum misboðið vegna sölu á gamla Kaupfélagshúsinu – Frænka formanns bæjarráðs keypti

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.