fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026

Tíu ráð Jennu Jameson til að auka hvatningu og hamingju

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 16:30

Myndin sem Jenna Jameson deildi með færlsunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ketó-drottningin og fyrrverandi klámstjarnan Jenna Jameson deilir reglulega alls konar ketó og heilsutengdum ráðum á Instagram.Hún hefur misst tæp 40 kíló síðan hún byrjaði á ketó og fundið ástríðu fyrir heilbrigðum lífsstíl.

Í nýlegri færslu ræðir hún um andlega heilsu og hvernig hún eykur hamingju og hvatningu í sínu lífi.

Hún telur upp tíu ráð og segist jafnan lifa eftir þessum ráðum.

Hér að neðan erum við búin að þýða ráð Jennu lauslega fyrir lesendur:

  1. Hjálpaðu öðrum, það er ekkert betra en að gefa.
  2. Farðu út. Það er sannað að D-vítamín frá sólinni komi manni í betra skap.
  3. Hreyfðu þig, jafnvel hreyfing í 20 mínútur í dag mun breyta viðhorfi þínu.
  4. Fáðu nægilega hvíld, það er ekki alltaf auðvelt en reyndu að fá átta tíma svefn.
  5. Spurðu spurninga og hlustaðu.
  6. Hringdu í fjölskyldumeðlimi þína og tjáðu þeim ást þína.
  7. Sestu niður í þögn og hugsaðu um hvað er gott í þínu lífi í tíu mínútur á dag.
  8. Búðu um rúmið um leið og þú vaknar.
  9. Spurðu börnin þín hvernig þeim líður og virtu tilfinningar þeirra.
  10. Mundu á hverjum degi að þú ert verðug og mikilvæg.

https://www.instagram.com/p/B0UMiTshnVx/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 3 klukkutímum

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar

Grænlendingur segir að landið sé á barmi borgarastyrjaldar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu

Kristján Hjörvar yfirgaf Akranes og samdi við Aftureldingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum

Kaflaskipt í baráttu risanna á Emirates – Arsenal mistókst að taka afgerandi forystu á toppnum
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

34 samnemendur Nigel Farage lýsa ógeðfelldu orðalagi hans – „Hitler hafði rétt fyrir sér!“

34 samnemendur Nigel Farage lýsa ógeðfelldu orðalagi hans – „Hitler hafði rétt fyrir sér!“
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Eyjólfur fagnar fæðingu dóttur – „Óendanlega þakklát með þetta kraftaverk“

Eyjólfur fagnar fæðingu dóttur – „Óendanlega þakklát með þetta kraftaverk“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær

Skítleg framkoma hjá leikmanni Chelsea náðist á myndband í gær
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Breiðablik selur Birtu til Ítalíu – Kærasti hennar spilar með sama félagi

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.