fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025

Tíu ráð Jennu Jameson til að auka hvatningu og hamingju

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 1. ágúst 2019 16:30

Myndin sem Jenna Jameson deildi með færlsunni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ketó-drottningin og fyrrverandi klámstjarnan Jenna Jameson deilir reglulega alls konar ketó og heilsutengdum ráðum á Instagram.Hún hefur misst tæp 40 kíló síðan hún byrjaði á ketó og fundið ástríðu fyrir heilbrigðum lífsstíl.

Í nýlegri færslu ræðir hún um andlega heilsu og hvernig hún eykur hamingju og hvatningu í sínu lífi.

Hún telur upp tíu ráð og segist jafnan lifa eftir þessum ráðum.

Hér að neðan erum við búin að þýða ráð Jennu lauslega fyrir lesendur:

  1. Hjálpaðu öðrum, það er ekkert betra en að gefa.
  2. Farðu út. Það er sannað að D-vítamín frá sólinni komi manni í betra skap.
  3. Hreyfðu þig, jafnvel hreyfing í 20 mínútur í dag mun breyta viðhorfi þínu.
  4. Fáðu nægilega hvíld, það er ekki alltaf auðvelt en reyndu að fá átta tíma svefn.
  5. Spurðu spurninga og hlustaðu.
  6. Hringdu í fjölskyldumeðlimi þína og tjáðu þeim ást þína.
  7. Sestu niður í þögn og hugsaðu um hvað er gott í þínu lífi í tíu mínútur á dag.
  8. Búðu um rúmið um leið og þú vaknar.
  9. Spurðu börnin þín hvernig þeim líður og virtu tilfinningar þeirra.
  10. Mundu á hverjum degi að þú ert verðug og mikilvæg.

https://www.instagram.com/p/B0UMiTshnVx/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni

Tvö ensk stórlið auk Barcelona og Bayern á eftir pólsku ungstirni
Eyjan
Fyrir 12 klukkutímum

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra

Orðið á götunni: Áfallahjálp eða lífsleikninámskeið fyrir fallna ráðherra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga

Strákarnir okkar mæta Mexíkó – Leikurinn utan opinbers landsleikjaglugga
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás

Súlunesmálið: Dómur er fallinn yfir Margréti Löf fyrir morð og stórfellda líkamsárás
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi

Myndband: Íslendingar sagðir hafa átt í götuslagsmálum í Taílandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Ummæli Bruno Fernandes vekja athygli – Segir United hafa viljað selja sig í sumar og er mjög sár yfir því

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.