fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025

„Ég hata þessa spurningu, hættið að spyrja mig!“

Ritstjórn Bleikt
Föstudaginn 26. júlí 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fátt er eins persónulegt og fyrirhugaðar barneignir og eflaust þykja mörgum spurningar um slík áform óþægilegar. Umræðan um ófrjósemi er sífelt að verða algengari og ljóst að fjölmörg pör glíma við vandann. Fjölmargar frægar leikkonur hafa nú stigið fram og deilt reynslu sinni þegar kemur að þessum efnum.

Þegar Anne Hathaway greindi frá því að hún gengi nú með sitt annað barn en með yfirlýsingunni lét hún fylgja að hvorug meðgangan hefði gengið auðveldlega fyrir sig. Raunar lýsir hún ferlinu sem algjöru helvíti og segist senda auka skammt af ást til þeirra sem glíma við sama vanda.

Tyra Banks hefur jafnframt deilt reynslu sinni þegar kemur að frjósemis erfiðleikum en hún eignaðist sitt fyrsta barnið árið 2016. „Að þurfa stinga þig stöðugt með nálum í magann og ganga í gegnum bæði líkamlega og andlega vanlíðan svo mánuðum skipti er meira en að segja það. Þurfa svo að mæta í vinnuna og láta eins og ekkert sé er gríðarlega erfið reynsla. Ég trúi varla að ég sé að segja þetta upphátt en þetta er mikilvæg umræða sem má ekki þagga. Konur eiga ekki að skammast sín fyrir erfiðleika af þessu tagi.”

Undir þetta tekur Chrissy Teigen sem játar að hún og eiginmaður hennar, John Legend hafi átt virkilega erfitt með að verða barnshafandi en þau eiga í dag tvær dætur.  „Við myndum helst vilja eiga fimm eða sex börn en þetta hefur verið langt og strangt ferli. Í hvert skipti sem ég er spurð hvort okkur langi í fleiri börn svara ég viðkomandi því að einn daginn muni hann spyrja ranga stúlku þessarar spurningar því það eiga svo margir í erfiðleikum þegar kemur að þessum efnum. Ég hata þessa spurningu svo í öllum bænum hættið að spyrja mig.”

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“

Kolla hefur samúð með Þórunni: „Getur ekki verið skemmtilegt hlutskipti að vera skyldaður til að hlusta á stjórnarandstöðu landsins“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
Fókus
Fyrir 14 klukkutímum

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí

Bókinni ætlað að kynna börn fyrir veiði og gefa skjánum frí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys

Fær að æfa með stóru félagi tæpu ári eftir alvarlegt slys
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði

Stórtækir þjófar létu greipar sópa á Hornafirði
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara

Segir ábendingahnapp hjá Borgarholtsskóla notaðan til að koma á framfæri nafnlausu níði um kennara
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
EyjanFastir pennar
Fyrir 22 klukkutímum

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Óttar Guðmundsson skrifar: Sögulegur léttir

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.