fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025

„Vonbiðlar verða að sýna dóttur minni áhuga”

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 24. júlí 2019 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikkonan Rachel Bilson tjáir sig í fyrsta sinn um lífið sem einhleyp móðir á stefnumótamarkaðinum. Hún segist nýta hvert tækifæri á nýjum stefnumótum til að minnast á tilvist dóttur sinnar enda sé hún það mikilvægasta í sínu lífi. „Í hvert sinn sem ég segi vænlegum vonbiðli frá henni fæ ég undantekningalaust engar spurningar á móti. Fyrir mér er það viðvörunarmerki að sýna ekki barni þeirrar sem þú ert á stefnumóti með áhuga. Ef þú hefur áhuga á mér hefuru líka áhuga á henni enda er hún það sem líf mitt snýst um. Sá maður sem á skilið athygli mína verður að kunna að meta hana líka.“

Bilson, sem á fjögurra ára dóttur með fyrrum mótleikara sínum úr OC þáttunum, Hayden Christensen, ítrekar jafnframt að það komi ekki til greina að kynna Briar litlu Rose fyrir neinum nema það sé full alvara á bak við sambandið. „Hún hefur aldrei hitt neinn sem ég hef átt í rómantískum samskiptum við og ef hún gerði það væri það einhver sem ég sæi mikla alvöru í og myndi vita að væri sá maður sem ég gæti átt framtíð með,“ segir Bilson og bætir við að samband þeirra feðgina sé jafnframt gríðarlega gott.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield

Slot svaf illa en ætlar að halda áfram að berjast – Segir frá samtali við þá sem öllu ráða á Anfield
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar

Írskir fjölmiðlar svipta hulunni af leynivopni Heimis Hallgrímssonar
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Neytti fíkniefna fyrir framan lögreglumenn

Neytti fíkniefna fyrir framan lögreglumenn
Pressan
Fyrir 5 klukkutímum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum

Starfsmannastjóri sakaður um sérkennilegar og niðurlægjandi árásir á konur í atvinnuviðtölum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf

Var líkt við Messi en var nú dæmdur í fjögurra ár bann fyrir að nota ólögleg lyf
Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Sendiherra fór í hart við íslenska ríkið út af yfirvinnugreiðslum – Hafði ekki erindi sem erfiði og dómari lét hann heyra það

Sendiherra fór í hart við íslenska ríkið út af yfirvinnugreiðslum – Hafði ekki erindi sem erfiði og dómari lét hann heyra það
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal

Stórfurðulegt mál vekur reiði í Frakklandi – Mannauðsstjóri ráðuneytis laumaði þvagræsandi lyfjum í kaffi kvenna sem komu í atvinnuviðtal
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Helgi segir Samhjálp vera góða nágranna – „Aumingi er sá sem níðist á þeim sem eru minni máttar“

Helgi segir Samhjálp vera góða nágranna – „Aumingi er sá sem níðist á þeim sem eru minni máttar“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.