Laugardagur 18.janúar 2020
Bleikt

Þrettándu jólin án Madeleine McCann – Foreldrar í molum: „Hjálpið okkur að koma henni heim“

Ritstjórn Bleikt
Fimmtudaginn 12. desember 2019 18:00

Kate og Gerry halda á tölvugerðri mynd af Madeleine eins og hún gæti litið út í dag.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Foreldrar Madeleine McCann birta hjálparkall á heimasíðu sem hefur verið tileinkað leitinni að dóttur þeirra, sem hvarf á Portúgal árið 2007. Þetta eru þrettándu jólin sem þau eyða án dóttur sinnar en þau Kate og Gerry McCann hafa aldrei hætt að leita að

Madeleine McCann.

 

„Hjálpið okkur að koma henni heim,“ skrifa þau á heimasíðuna og birta lista af hlutum sem þau sakna í fari dóttur sinnar. Þau sakna þess til að mynda að kyssa hana og faðma hana. Þau sakna að deila jólagleðinni með henni og sakna félagsskaps hennar. Listann enda þau á orðunum:

„Við söknum alls. Við söknum hennar.“

Kate og Gerry eiga einnig tvíburana Sean og Amelie sem eru fjórtán ára. Madeleine varð sextán ára í maí síðastliðnum. Foreldrar hennar hafa heitið því að halda leitinni að dóttur sinni áfram eins lengi þarf.

Sjá einnig: Hræðilegar vendingar í máli Madeleine McCann: „Mamma og pabbi eru nær mér en ég hélt“

Madeleine var alveg að verða fjögurra ára þegar henni var rænt í Praia da Luz í Portúgal í maí árið 2007.Síðan þá hefur lögreglan rannsakaða ýmsar vísbendingar varðandi hvarf hennar. Madeleine hefur ekki fundist enn og óvíst er hvort hún er á lífi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 2 dögum

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“

Bikinímyndin sem olli usla árið 1977: „Þetta gerði mjöðmina að nýja kynörvandi svæðinu“
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Konur eru ekki jafn hrifnar af herðabreiðum körlum og þeir halda

Konur eru ekki jafn hrifnar af herðabreiðum körlum og þeir halda
Bleikt
Fyrir 1 viku

Íslenskur ofbeldismaður lýsir því þegar hann réðst á ólétta kærustu sína: „Á hverjum einasta degi reyni ég að eyða þeim aumingja“

Íslenskur ofbeldismaður lýsir því þegar hann réðst á ólétta kærustu sína: „Á hverjum einasta degi reyni ég að eyða þeim aumingja“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hætti að plokka augabrúnirnar og fær meiri athygli frá karlmönnum en áður: „Ég held að sumir karlmenn séu með blæti fyrir þessu“

Hætti að plokka augabrúnirnar og fær meiri athygli frá karlmönnum en áður: „Ég held að sumir karlmenn séu með blæti fyrir þessu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Í vandræðum því foreldrarnir vilja hitta kærastann: „Ég hef ekki sagt þeim hvað hann er gamall“

Í vandræðum því foreldrarnir vilja hitta kærastann: „Ég hef ekki sagt þeim hvað hann er gamall“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Eftir þrjú erfið ár gerðist kraftaverkið – Ása Hulda: „Ekki gefast upp“

Eftir þrjú erfið ár gerðist kraftaverkið – Ása Hulda: „Ekki gefast upp“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.