Sunnudagur 19.janúar 2020
Bleikt

Ofurfyrirsæta skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið í hvítum gegnsæjum topp

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 10. desember 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Bella Hadid vakti mikla athygl fyrir frekar djarfan klæðaburð í fríi sínu á St Barts. Hún klæddist hvítum gallabuxum og nánast gegnsæjum hvítum topp.

Bella, 23 ára, fór á ströndina með vinum sínum. Paparazzi ljósmyndarar smelltu nokkrum myndum af stjörnunni en hún deildi einnig myndum á Instagram-síðu sína.

Hún klæddist einnig hvítum gegnsæjum kjól og nærbuxum.

Eins og fyrr segir vakti klæðaburður hennar athygli og hafa fjölmiðlar á borð við Metro, DailyMail og News.au fjallað um, nú fræga, hvíta toppinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Þingmaðurinn hjólandi
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Faðir Meghan Markle snýst enn og aftur gegn henni

Faðir Meghan Markle snýst enn og aftur gegn henni
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Það sem strippari þénaði á nýárskvöld: „Þetta voru verstu og lengstu 15 mínútur lífs míns“

Það sem strippari þénaði á nýárskvöld: „Þetta voru verstu og lengstu 15 mínútur lífs míns“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Þau fara í trekant með öðrum konum nokkrum sinnum í viku: „Þetta er mikilvægt fyrir mig sem tvíkynhneigða konu“

Þau fara í trekant með öðrum konum nokkrum sinnum í viku: „Þetta er mikilvægt fyrir mig sem tvíkynhneigða konu“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Leonardo DiCaprio bjargaði manni frá drukknun

Leonardo DiCaprio bjargaði manni frá drukknun

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.