Laugardagur 28.mars 2020
Bleikt

Ofurfyrirsæta skilur lítið eftir fyrir ímyndunaraflið í hvítum gegnsæjum topp

Ritstjórn Bleikt
Þriðjudaginn 10. desember 2019 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurfyrirsætan Bella Hadid vakti mikla athygl fyrir frekar djarfan klæðaburð í fríi sínu á St Barts. Hún klæddist hvítum gallabuxum og nánast gegnsæjum hvítum topp.

Bella, 23 ára, fór á ströndina með vinum sínum. Paparazzi ljósmyndarar smelltu nokkrum myndum af stjörnunni en hún deildi einnig myndum á Instagram-síðu sína.

Hún klæddist einnig hvítum gegnsæjum kjól og nærbuxum.

Eins og fyrr segir vakti klæðaburður hennar athygli og hafa fjölmiðlar á borð við Metro, DailyMail og News.au fjallað um, nú fræga, hvíta toppinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 1 viku

Vanessa Hudgens gagnrýnd fyrir að gera lítið úr COVID-19: „Fólk mun deyja, sem er hræðilegt en óhjákvæmilegt“

Vanessa Hudgens gagnrýnd fyrir að gera lítið úr COVID-19: „Fólk mun deyja, sem er hræðilegt en óhjákvæmilegt“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Finnur er kominn með nóg: „Þetta er samfélagsmein sem kostar tíma og veldur mörgum sálarangist“

Finnur er kominn með nóg: „Þetta er samfélagsmein sem kostar tíma og veldur mörgum sálarangist“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Hjartnæmt augnablik vekur athygli – Sonur heimsækir föður sinn á tímum COVID-19

Hjartnæmt augnablik vekur athygli – Sonur heimsækir föður sinn á tímum COVID-19
Bleikt
Fyrir 1 viku

Áhrifavaldur sleikti klósettsetu í flugvél og gerði allt vitlaust: „Kórónuveiru-áskorunin“

Áhrifavaldur sleikti klósettsetu í flugvél og gerði allt vitlaust: „Kórónuveiru-áskorunin“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.