fbpx
Mánudagur 22.desember 2025

Sara sýnir hvað sjónarhorn skiptir miklu máli – Ekki trúa öllu sem þú sérð á samfélagsmiðlum

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 4. desember 2019 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sara Puhto er 23 ára finnskur áhrifavaldur sem heldur úti vinsælum Instagram aðgangi, @saggysara. Hún hefur vakið mikla athygli og er til umfjöllunar hjá breska fjölmiðlinum The Sun í dag. Fleiri stórir fjölmiðlar á borð við Elite Daily og Metro hafa fjallað um hana.

Það sem Sara gerir sem vekur svona mikla athygli er samanburðurinn sem hún gerir með því að deila tveimur myndum hlið við hlið. Fyrri myndin táknar það sem við sjáum oft á Instagram, svokallaða glansmynd samfélagsmiðla. Seinni myndin táknar raunveruleikann, hvernig við erum í raun og veru. Hún sýnir hvernig vel uppstillt mynd og sjónarhorn getur breytt öllu.

https://www.instagram.com/p/B4fHjShgwAM/

Sara hefur fengið mikið lof fyrir myndirnar sínar. Mörgum þykir kominn tími á að við segjum skilið við glansmyndina því hún hefur neikvæð áhrif á sjálfsímynd fólks, sérstaklega kvenna. Hún er með yfir 318 þúsund fylgjendur á Instagram.

https://www.instagram.com/p/BuBpkH6A4CD/

Hér að neðan má sjá nokkrar myndir frá Söru en þú getur fylgst með henni á Instagram hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

EyjanFastir pennar
Fyrir 10 klukkutímum

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri

Björn Jón skrifar: Framtíðin veltur á lestri
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar

Hegðun Trump gæti ýtt Íslandi yfir línuna í átt til ESB aðildar
Eyjan
Fyrir 11 klukkutímum

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru

Gylfi Magnússon: Eini raunhæfi kosturinn er innganga í ESB og upptaka evru
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert

Læknar höfðu verulegar áhyggjur af hjónunum í Súlunesi eftir ítrekuð blómkálseyru og ótrúverðugar skýringar en gátu ekkert gert
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar

Segir mikla blóðtöku fyrir Garðbæinga að missa Hilmar
Fókus
Fyrir 17 klukkutímum

Einhverfugreiningin hjálpaði Margréti að skilja sig betur: „Ég áttaði mig á því að ég er ekki gölluð“

Einhverfugreiningin hjálpaði Margréti að skilja sig betur: „Ég áttaði mig á því að ég er ekki gölluð“
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Keyptu splunkunýtt parhús sem reyndist svo verulega gallað – Leki og mygla komu upp fljótlega eftir afhendingu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.