Laugardagur 14.desember 2019
Bleikt

Við vorum kærastar – erum núna kærustur: „Ég man þegar ég sá píkuna mína í fyrsta skiptið“

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 11. nóvember 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jari Jones og Corey Daniella eru leikkonur, fyrirsætur og aktívistar. Þær hafa verið saman í tvö og hálft ár en hafa verið bestu vinkonur í átta ár. Jari og Corey eru báðar transkonur en þegar þær kynntust skilgreindu þær sig enn þá sem karlmenn.

Jari og Corey áður fyrr.

Þær eru öflugir aktívistar fyrir LGBTQ+ samfélagið og voru meðal annars í átta herferðum í fyrra. Þær vissu það báðar frá unga aldri að þær höfðu fæðst í röngum líkama. „Ég held að eitt af því besta við að uppgötva sjálfa mig var að hafa einhvern með mér,“ segir Jari.

Þær segja Barcroft TV sögu sína. Í þættinum er rætt við parið áður en þær fara til Bangkok í Taílandi. Þar ætlar Corey í kynleiðréttingaraðgerð.

„Ég er svo spennt,“ segir hún. Síðan er rætt við Corey eftir aðgerð.

„Ég man þegar ég sá píkuna mína í fyrsta skipti eftir aðgerð, það var magnað,“ segir Corey.

„Þetta var sjö dögum eftir [aðgerð] og leit þegar út fyrir að vera allt sem ég vonaðist eftir og dreymdi um. Ég myndi segja að það erfiðasta við að koma heim var örugglega að koma heim. Ég mátti ekki hoppa, hlaupa, lyfta neinu þyngra en tvö kíló.

Þær segja Barcroft TV sögu sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bleikt
Fyrir 3 dögum

Vandamál: Getur ekki hætt að hugsa um typpastærð fyrrverandi elskhuga kærustunnar

Vandamál: Getur ekki hætt að hugsa um typpastærð fyrrverandi elskhuga kærustunnar
Bleikt
Fyrir 3 dögum

Eineggja tvíburar en önnur þeirra fæddist með dvergvöxt

Eineggja tvíburar en önnur þeirra fæddist með dvergvöxt
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Skilaboð sem allir foreldrar ættu að lesa

Skilaboð sem allir foreldrar ættu að lesa
Bleikt
Fyrir 4 dögum

Þegar klipping gerir gæfumuninn – Sjáðu myndirnar

Þegar klipping gerir gæfumuninn – Sjáðu myndirnar
Bleikt
Fyrir 5 dögum

Lesið í tarot Vigdísar Hauks: Erfiðar en óhjákvæmilegar breytingar í einkalífinu

Lesið í tarot Vigdísar Hauks: Erfiðar en óhjákvæmilegar breytingar í einkalífinu
Bleikt
Fyrir 1 viku

„Hér ríkir gífurleg virðing – eitthvað sem fleiri pör mættu taka sér til fyrirmyndar“

„Hér ríkir gífurleg virðing – eitthvað sem fleiri pör mættu taka sér til fyrirmyndar“
Bleikt
Fyrir 1 viku

Jólagjafirnar sem þú ættir ekki að gefa barninu þínu

Jólagjafirnar sem þú ættir ekki að gefa barninu þínu
Bleikt
Fyrir 1 viku

Afgreiðslufólk deilir hryllingssögum frá Svörtum föstudegi: „Hún beit hana“

Afgreiðslufólk deilir hryllingssögum frá Svörtum föstudegi: „Hún beit hana“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.