fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025

Tobba og Kalli orðin hjón – Svona eiga þau saman

Ritstjórn Bleikt
Laugardaginn 5. október 2019 10:30

Tobba og Kalli á Ítalíu í fyrrasumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tobba Marinósdóttir rithöfundur og Karl Sigurðsson Baggalútur gengu í það heilaga í villu á Ítalíu fyrir skömmu. Tobba og Kalli hafa verið saman um árabil en DV lék forvitni á að vita hvernig þau eiga saman, nú þegar þau hafa innsiglað ástina.

Kalli er ljón en Tobba er bogmaður. Það er skemmst frá því að segja að þegar að þessi tvö merki koma saman í ástarsambandi þá verður bókstaflega flugeldasýning, svo mikill er krafturinn og lífsgleðin. Það er gaman að vera í kringum par sem samanstendur af ljóni og bogmanni og hvetja þau hvort annað til dáða, stanslaust.

https://www.instagram.com/p/B26MBuwgqF_/

Bogmaður og ljón bera djúpa virðingu fyrir hvort öðru, en það sem einkennir bæði merkin er hlýja og sjarmi. Orkan frá þessu pari smitar út frá sér og gerir fólkið í kringum það glatt.

Bæði bogmaður og ljón eru óþolinmóð og þó að sambandið sé mjög stöðugt og gott er ýmislegt sem getur komið upp á – eins og í öllum samböndum. Ljónið getur látið daður bogmannsins fara í taugarnar á sér og bogmaðurinn pirrar sig stundum á stjórnsemi ljónsins. Ljónið lætur til skarar skríða án fyrirvara á meðan bogmaðurinn spáir og spekúlerar í öllu sem hann gerir. Virðingin á milli þessara tveggja merkja er hins vegar svo mikil að ástarsamband sem bindur þessi tvö saman stendur afar traustum fótum.

Tobba
Fædd: 7. desember 1984
bogmaður

-gjafmild
-góður húmor
-lífsglöð
-ákveðin
-lofar upp í ermina á sér
-óþolinmóð

Kalli
Fæddur: 24. júlí 1973
ljón

-hugmyndaríkur
-ástríðufullur
-hlýr
-glaður
-hrokafullur
-ósveigjanlegur

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 3 klukkutímum

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“

Ragnhildur segir þetta kjarnann í að taka ábyrgð: „Eignaðu þér framkomu þína og skaðann sem hlaust af henni“
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu

Benzema ekki á þeim buxunum að hætta – Orðaður við ótrúlega endurkomu
Fréttir
Fyrir 5 klukkutímum

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“

Trump trylltist við spurningar blaðakonu – „Róaðu þig, svínka“
Fókus
Fyrir 7 klukkutímum

Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni

Ísbirnir – Hörkuspennandi krimmi um samtímamálefni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum

Árni Snær heldur áfram í Garðabænum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
Fókus
Fyrir 8 klukkutímum

Opnar sig um samband hans og Angelinu Jolie í dag

Opnar sig um samband hans og Angelinu Jolie í dag

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.