fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

Þetta eru eignirnar sem þú færð undir tuttugu milljónum í Reykjavík – Sjáðu myndirnar

Ritstjórn Bleikt
Mánudaginn 14. janúar 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa kvartað yfir því að hér á landi sé leiguverð rokið upp úr öllu valdi og sé ekki mönnum bjóðandi. Sú staðreynd má teljast góð og gild en það sem einnig þarf að taka inn í myndina er það að kaupverð fasteigna virðist endalaust ætla að hækka. Það getur því reynst erfitt fyrir fólk að komast af leigumarkaðnum og inn á kaupmarkaðinn.

Margir neyðast til þess að fara krókaleiðir að kaupunum, fá auka lán hjá banka, foreldrum eða öðrum en ekki allir eru það heppnir að hafa bakland til þess. Ungt fólk á barneignaraldri getur því átt virkilega erfitt að kaupa sína fyrstu eign og þegar fólk er komið inn í vítahring leigumarkaðsins er erfitt að sleppa úr honum.

Bleikt velti fyrir sér hvaða fasteignir stæðu til boða í Reykjavík, þeim aðilum sem tekist hefur að safna sér í kringum fjórum til fimm milljónum. Blaðamaður fór yfir úrvalið á Fasteignavef Vísis en ekki var það löng yfirferð, enda ekki hægt að kaupa mikið dýrari eign en í kringum tuttugu milljónir fyrir þá upphæð:

Bergþórugata 17, 101 Reykjavík:

20,9 fermetra ósammþykkt einstaklingsíbúð – Verð: 16.900.000

Karlagata 13, 105 Reykjavík:

31,4 fermetrar ósammþykkt einstaklingsíbúð – Verð: 18.900.000

Grettisgata 54, 101 Reykjavík:

40,4 fermetra ósammþykkt íbúð í miðbænum – Verð: 19.900.000

Ásgarður 22-24, 108 Reykjavík:

40,9 fermetra ósammþykt einstaklingsíbúð – Verð 19.900.000

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
Pressan
Fyrir 4 klukkutímum

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar

Faðir varar ungmenni við eftir dauða 13 ára dóttur sinnar
Eyjan
Fyrir 4 klukkutímum

Karl Ágúst Úlfsson: Spaugstofan hófst með Skaupinu 1985 – lék fyrst með Sigga Sigurjóns 19 ára

Karl Ágúst Úlfsson: Spaugstofan hófst með Skaupinu 1985 – lék fyrst með Sigga Sigurjóns 19 ára
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu

Guðný segir að til að forðast áreiti gefi sumar konur upp karlmannsnafn þegar þær panta mat á netinu
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
Pressan
Fyrir 7 klukkutímum

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali

Telur að Weinstein hafi afplánað sinn dóm vegna kynferðisbrota og segist fyrirgefa honum í hneykslanlegu viðtali
Fréttir
Fyrir 7 klukkutímum

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“

Fengu afsökunarbeiðni frá Þórunni – „Það hefur enginn verið jafn miður sín“

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.