fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026

Áhrifavaldur í bobba: „Þetta er reynsla sem ég vil gleyma sem fyrst“

Ritstjórn Bleikt
Miðvikudaginn 18. september 2019 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breskt Instagram módel segist hafa verið læst í „ógeðslegum“ klefa í 24 tíma af lögreglunni í Tælandi.

Lacey Montgomery-Henderson segir að lögreglan hafi komið fram við hana eins og dýr eftir að upp komst að það vantaði tvær síður í vegabréfið hennar. Lacey segist hafa verið á leiðinni í 10 daga vinnuferð í Bangkok en henni var meinaður aðgangur að landinu.

Opinberir starfsmenn á flugvellinum höfðu þá hafnað vegabréfinu en Lacey hafði látið laga það eftir að eitthvað sullaðist á það fyrir nokkrum árum. Hún segir starfsmennina hafa endurtekið aftur og aftur að þeir gætu ekki samþykkt vegabréfið.

Lacey segir að eftir þetta hafi hún verið lokuð inni af lögreglunni en samkvæmt henni var „fangaklefinn yfirfullur af kakkalökkum“. Lacey tjáði sig um málið á Instagraminu sínu og sagðist finna til ábyrgðar.

„Mér finnst eins og að það sé á minni ábyrgð að enginn annar lendi í aðstæðum sem þessum. Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að lenda í þessu, þeir koma fram við mann eins og dýr. Þetta er reynsla sem ég vil gleyma sem fyrst.“

Lacey var að lokum sleppt og fékk að fljúga aftur til Bretlands með fylgd frá starfsmönnum British Airways.

https://www.instagram.com/p/B2e7FGWgllu/

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 3 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
Fréttir
Fyrir 3 klukkutímum

Guðni hrósar Ölgerðinni – „Mörg fyrirtæki hafa því miður reynst amlóðar“

Guðni hrósar Ölgerðinni – „Mörg fyrirtæki hafa því miður reynst amlóðar“
Fréttir
Fyrir 4 klukkutímum

Söfnunarsíða fyrir Kjartan opnuð – „Góðu fréttirnar eru að hann er á lífi“

Söfnunarsíða fyrir Kjartan opnuð – „Góðu fréttirnar eru að hann er á lífi“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni

Tvær útgáfur af hugsanlegu byrjunarliði Chelsea með Rosenior í brúnni
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Þýsk kona faldi ógrynni af ketamíni og MDMA í bíl – Staðin að verki í Hólshrauni

Þýsk kona faldi ógrynni af ketamíni og MDMA í bíl – Staðin að verki í Hólshrauni
Fókus
Fyrir 6 klukkutímum

Svona sér flugfreyja hvaða pör eru hamingjusöm

Svona sér flugfreyja hvaða pör eru hamingjusöm
EyjanFastir pennar
Fyrir 8 klukkutímum

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Fíllinn í herberginu

María Rut Kristinsdóttir skrifar: Fíllinn í herberginu
Pressan
Fyrir 16 klukkutímum

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest

Læknanemi sakaður um að hrinda gömlum manni fyrir járnbrautarlest
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Starf Edu strax í hættu

Tarot Spil

Veldu þér spil og sjáðu spádóm þinn.