Ungur maður ásamt föður sínum og systur byggði náttúrulega laug til að baða sig í. Engin spilliefni eru notuð til að þrífa laugina og eru sérstakir lífrænir filterar notað til að hreinsa vatnið. Svona fóru þeir að því að breyta illa hirtum garði í paradís.
Svona leit garðurinn út áður en verkið hófst

Og þá var hafist handa

Rörin liggja inn í bílskúr þar sem vatnið er hreinsað

Þá er búið að leggja dúk. Góður dúkur kostar um 60 þúsund hér á landi

Vatnið er hreinsað í bílskúrnum

Það tók nokkurn tíma að hlaða laugina. Fimm menn luku verkinu á átta tímum


Þá var vatni hleypt í laugina

Og tveimur ljósum komið fyrir

Nú skal ljúka verkinu og smíða fallega verönd

Verður ekki mikið hugglegra en þetta
