fbpx
Föstudagur 17.október 2025

Ragnhildur Steinunn og Haukur Ingi giftu sig á Ítalíu – „Við erum loksins hjón“

Ragna Gestsdóttir
Þriðjudaginn 24. júlí 2018 08:00

Ragnhildur Steinunn og Haukur Ingi gengu í það heilaga á Ítalíu í sumar.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjölmiðlakonan Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir, sem kjörin var ungfrú Ísland árið 2003, og kærasti hennar til margra ára, sálfræðingurinn Haukur Ingi Guðnason giftu sig á Ítalíu í gær.

Parið hefur verið saman síðan árið 1996 og eiga saman tvö börn.

„Við erum loksins hjón,“ skrifar Ragnhildur Steinunn í stöðufærslu á Facebook. „Áttum yndislega stund með vinum og ættingjum á Ítalíu. Dagurinn var svo sannarlega draumi líkastur!
Við eigum ekki orð yfir hversu frábært og skemmtilegt fólk er í kringum okkar. Plank, bónorð, brotið borð, verðurfræðingar og lögregla kom við sögu þennan dag. Uppskrift að einum besta degi lífs okkar! VÁ. Elsku vinir hjartans þakkir fyrir að njóta dagsins með okkur og gera þetta að ógleymanlegri stund.“

Íris Dögg Einarsdóttir sá um að fanga brúðkaupið í gullfallegum myndum, Sigrún Ósk Kristjánsdóttir var veislustjóri, Elín Reynisdóttir sá um förðun brúðarinnar og Guðni Már Harðarson prestur gaf brúðhjónin saman.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“

Sigurvin rifjar upp óborganlega sögu af Ásgeiri El – „Hann var bara á tillanum að sýna mér sveifluna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfest að Jóhann tekur við Þrótti af Ólafi Kristjánssyni

Staðfest að Jóhann tekur við Þrótti af Ólafi Kristjánssyni
Eyjan
Fyrir 10 klukkutímum

Orðið á götunni: Sigurður Ingi mun ekki víkja – gildir einu hvað Guðni hamast

Orðið á götunni: Sigurður Ingi mun ekki víkja – gildir einu hvað Guðni hamast
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu

Ósáttur með sína stöðu í Þýskalandi – Snýr hugsanlega aftur til Ítalíu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield

Fjórir leikmenn United ekki á æfingu liðsins í dag – Þrír dagar í ferðalag á Anfield
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hafnað tvisvar á fimm dögum

Hafnað tvisvar á fimm dögum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni

Frábær byrjun Tuchel – Sá fyrsti í sögunni
Pressan
Fyrir 13 klukkutímum

Vita hvers vegna Titan-köfunartækið féll saman með skelfilegum afleiðingum

Vita hvers vegna Titan-köfunartækið féll saman með skelfilegum afleiðingum