fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025

XVIII – Tunglið

Tinna María Richter
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 14:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilfinningar þínar koma hér fram sem ringulreið einhverskonar. Einmanaleiki gæti einkennt þig um þessar mundir og jafnvel ístöðuleysi.

Þegar þú tileinkar þér að elska lýkur þú upp dyrunum fyrir sjálfri athöfninni að elska og þú verður fær um að gangast kærleikanum á hönd.

Ef þú hefur það á tilfinningunni að þú ráðir ekki við erfiðið er það fjarri sanni.  Þú ættir ekki að staldra lengur við í vonleysinu heldur rísa á fætur og takast á við framhaldið.

Þú sérð eflaust ekki veruleikann eins og hann er og er það eflaust innra ójafnvægi og svartsýni sem villir þér sýn.

Horfðu betur í kringum þig og sjá, litirnir verða líflegri og hljóðin verða unaðslegri.  Leyfðu öllum skynjunum þínum að finna fyrir frelsinu meðvitað.

Framtíðin er björt og ekki tími fyrir leiðindi.

© Ellý Ármanns – Vellíðan

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
Fókus
Fyrir 11 klukkutímum

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“

Las upp bréf frá Vestmannaeyjum þar sem efast er um heilindi Þorláks – „Hann mætti bara strax í Big Ben“
Fréttir
Fyrir 13 klukkutímum

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart

Mörgum brugðið við nýja þjóðaröryggisstefnu Bandaríkjanna – Segir að hún eigi ekki að koma á óvart
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

PCMag velur bestu tölvuskjáina 2025

PCMag velur bestu tölvuskjáina 2025
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra