fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Útfararstjóri ákærður fyrir fjölda brota

Pressan
Föstudaginn 11. apríl 2025 07:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Útfararstjórinn Robert Bush hefur verið ákærður fyrir 64 brot í kjölfar þess að lögreglan fann 35 lík og ösku í útfararstofu hans í Hull á Englandi.

The Independent segir að hann sé ákærður fyrir að hafa komið í veg fyrir jarðsetningu í 30 tilfellum og fyrir 30 tilfelli svika í tengslum við að hann reyndi að hylma yfir af hverjum líkin, sem fundust í útfararstofunni, voru. Þess utan er hann ákærður fyrir nokkur önnur svik og að hafa tvisvar stolið frá góðgerðasamtökum.

Lögreglan segir henni hafi borist rúmlega 2.000 símhringingar frá almenningi í tengslum við rannsókn málsins. Flestir höfðu áhyggjur af ösku ástvina sinna.

Lögreglan segir að útilokað sé að bera kennsl á öskuna með DNA-rannsókn og það sé ljóst að þetta séu „hörmulegar fréttir fyrir fjölskyldur og ástvini“.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Tvöfalt meiri innkoma vegna tolla

Tvöfalt meiri innkoma vegna tolla
Pressan
Í gær

Starfsmaður japönsku keisarafjölskyldunnar rekinn – Stal reiðufé frá fjölskyldunni

Starfsmaður japönsku keisarafjölskyldunnar rekinn – Stal reiðufé frá fjölskyldunni
Pressan
Fyrir 2 dögum

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn

Trump ætlar að gefa öðrum flóa nýtt nafn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Heldur því fram að Bandaríkjamenn hafi byggt flókið net neðanjarðarbyrgja

Heldur því fram að Bandaríkjamenn hafi byggt flókið net neðanjarðarbyrgja
Pressan
Fyrir 3 dögum

Fékk vinabeiðni á Facebook eftir ferðalag til Egyptalands sem kollsteypti lífi hennar – „Ég fórnaði öllu – heimili mínu, börnum, fjölskyldunni“

Fékk vinabeiðni á Facebook eftir ferðalag til Egyptalands sem kollsteypti lífi hennar – „Ég fórnaði öllu – heimili mínu, börnum, fjölskyldunni“