fbpx
Miðvikudagur 06.ágúst 2025
Fréttir

Páll ætlar að stefna RÚV – „Hann telur sig eiga skaðabótakröfu“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 07:54

Páll Steingrímsson Skjáskot: Spjallið/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Páll Steingrímsson skipstjóri ætlar að höfða mál gegn RÚV vegna vinnubragða í tengslum við byrlunarmálið svokallaða.

Morgunblaðið greinir frá þessu í dag.

Þar er haft eftir Evu Hauksdóttur, lögmanni Páls, að hann hafi komið að máli við hana fyrir skemmstu og lýst yfir vilja sínum til að fara í skaðabótamál. Eva segir að málið sé á byrjunarstigi og ekki komið af stað en segir að Páll „telji sig eiga skaðabótakröfu á Ríkisútvarpið.“

„Afstaða Ríkisútvarpsins verður könnuð á næstunni. En þetta er ekki komið af stað og það var í vikunni sem ákvörðun var tekin um að leita bóta fyrir hann,“ er haft eftir Evu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Meint laundóttir Pútín lætur hann heyra það – „Eyðilagði líf mitt“

Meint laundóttir Pútín lætur hann heyra það – „Eyðilagði líf mitt“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kona sökuð um hafa neytt ketamíni ofan í mann og misþyrmt honum hrottalega – „Með mexíkóskan pottrétt í andlitinu“

Kona sökuð um hafa neytt ketamíni ofan í mann og misþyrmt honum hrottalega – „Með mexíkóskan pottrétt í andlitinu“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Rökrætt um svefnfrið á tjaldsvæðum – „Það er nú einu sinni verslunarmannahelgi“

Rökrætt um svefnfrið á tjaldsvæðum – „Það er nú einu sinni verslunarmannahelgi“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Íslendingur segist hafa reynt að gleyma Kárahnjúkum – „Impregilo vissi nákvæmlega hvað þeir voru að gera – spara peninga“

Íslendingur segist hafa reynt að gleyma Kárahnjúkum – „Impregilo vissi nákvæmlega hvað þeir voru að gera – spara peninga“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Jón Viðar hugsi – „Ég reyni að láta hamaganginn í þeim sem óttast inngöngu í ESB ekki raska ró minni“

Jón Viðar hugsi – „Ég reyni að láta hamaganginn í þeim sem óttast inngöngu í ESB ekki raska ró minni“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“

Úrillur biskup mætti á náttsloppnum og rak kórinn úr kirkjunni – „Klukkan er orðin meira en tíu og þetta er hræðilegur hávaði“