fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

„Týndu“ líkum tvíbura

Pressan
Fimmtudaginn 10. apríl 2025 07:30

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Að minnsta kosti tvö lík voru jarðsett í röngum gröfum í Coney Hill kirkjugarðinum í Gloucester í Englandi. Bæjaryfirvöld hafa beðist afsökunar á þessu en svo virðist sem enn séu ekki öll kurl komin til grafar.

Einn bæjarbúa segir að grafstæði tvíbura hans sé „týnt“ því sveitarfélagið viti ekki hvar þeir voru jarðsettir.

Metro hefur eftir bæjarfulltrúa að tvíburarnir hafi verið jarðsettir fyrir um tíu árum en þeir létust daginn eftir að þeir fæddust.

Faðir barnanna segir að sveitarfélagið hafi aldrei getað sagt honum hvar þau voru jarðsett.

Bæjarfulltrúinn segir að kona ein hafi pantað grafstæði fyrir foreldra sína fyrir rúmum átta árum. Nýlega hafi hún komist að því að búið var að jarðsetja konu í fráteknu grafstæðunum. Konan telur að ástæðan fyrir þessu sé að konan, sem var jarðsett, ber sama sjaldgæfa skírnarnafnið og hún.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Hún er einfaldlega öðruvísi en allar hinar“

„Hún er einfaldlega öðruvísi en allar hinar“
Pressan
Í gær

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims

Tvöfalt líf lyfjafræðingsins: Afhjúpa manninn á bak við eina alræmdustu vefsíðu heims
Pressan
Fyrir 2 dögum

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði

Örvæntingarfull leit að ungum systkinum – Horfin þegar mamma þeirra vaknaði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans

Myndband varpar ljósi á hrikalegt slys áhorfandans
Pressan
Fyrir 2 dögum

Fimm manna fjölskylda fór í Disney World – Sjáðu hvað það kostaði

Fimm manna fjölskylda fór í Disney World – Sjáðu hvað það kostaði
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim

Sannleikanum verður hver sárreiðastur – MAGA-liðar fokillir út í gervigreindina sem neitar að taka undir með þeim
Pressan
Fyrir 3 dögum

Rafmyntamilljónamæringar og ættingjar þeirra numdir á brott hver á fætur öðrum

Rafmyntamilljónamæringar og ættingjar þeirra numdir á brott hver á fætur öðrum
Pressan
Fyrir 3 dögum

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar

Lést þegar sprengja sprakk í höndum hennar