fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
Fréttir

Lög­regla rann­sak­ar meinta hóp­nauðg­un

Ritstjórn DV
Sunnudaginn 6. apríl 2025 14:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynferðisbrotadeild lögreglunnar rannsakar nú meinta hópnauðgun sem á að hafa átt sér stað í Reykjavík fyrir um tveimur vikum síðan. RÚV greinir frá en í fréttinni kemur fram að þrír hafi þegar verið handteknir í tengslum við rannsókn málsins og úrskurðaðir í gæsluvarðhald eftir að hafa setið í haldi lögreglu í fimm daga.

Rannsókn málsins gengur vel en lögregla veitir ekki frekar upplýsingar um málið að svo stöddu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð

Matvælafyrirtæki sagt hafa margsinnis brotið gegn reglum um dýravelferð
Fréttir
Í gær

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi

Fékk alvarlega nýrnabilun vegna notkunar geðlyfs – Hæstiréttur telur málið fordæmisgefandi
Fréttir
Í gær

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu

Carol handleggsbrotnaði á fyrsta degi Íslandsheimsóknar – Bjargvætturinn Þór bar hana af fjallinu
Fréttir
Í gær

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“

Helgi Áss kjaftstopp: „Þetta ástand er niðurlægjandi fyrir Breiðholt“