fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
Fókus

Hanna Rún og Nikita sigruðu á Spáni – „Tilfinningin var mjög góð“

Ragna Gestsdóttir
Mánudaginn 31. mars 2025 12:53

Nikita og Hanna Rún. Mynd: Facebook.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjónin og atvinnudansararnir Hanna Rún Bazev Óladóttir og Nikita Bazev gerðu sér lítið fyrir og unnu í gær flokk atvinnumanna í latíndönsum í Calviá á Mallorca dance festival, sem haldið var í Calvia á Spáni um helgina.

„Tilfinningin var mjög góð,“ segir Hanna Rún í samtali  við DV um sigurinn. 

Nikita og Hanna Rún. Mynd: Facebook.

„Við vorum átta pör á þessu móti, og núna er það bara beint heim að æfa fyrir stór mót sem haldið verður í Englandi 12.apríl. Það er Super Grand Prix.“

Mynd: Facebook.
Mynd: Facebook.

Stutt er síðan hjónin unnu sér inn þátttökurétt á heimsleikunum sem haldnir eru á fjögurra ára fresti og aðeins 16 bestu atvinnumenn og áhugamenn WDSF komast á þá. Heimsleikarnir verða haldnir í Chengdu í Kína í ágúst.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því

Dagbjört deilir áhrifaríku ráði fyrir jólin en eflaust flestir ekki tilbúnir að taka því
Fókus
Fyrir 2 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 3 dögum

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu

Leikarinn hefur misst yfir 75 kíló – Þetta borðar hann til að viðhalda þyngdartapinu
Fókus
Fyrir 3 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 4 dögum

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“

Skilur ekkert í myndinni sem raunveruleikastjarnan birti af honum – „Uuu… hvað gerðirðu við andlitið mitt?“
Fókus
Fyrir 4 dögum

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“

„Vildi sýna að það þarf ekki að vera framið subbulegt morð til að lífið sé spennandi“