fbpx
Þriðjudagur 06.maí 2025
Fréttir

Umferðaróhapp á Vesturlandsvegi – Stöðvar umferð til borgarinnar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 20. mars 2025 12:05

Mynd frá sjónarvotti

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vegna umferðaróhapps er Vesturlandsvegur lokaður við Vínlandsleið í vestur á leið til borgarinnar. Þetta kemur fram í færslu á vef Vegagerðarinnar nú fyrir stundu.

Að minnsta kosti þrjár sjúkrabifreiðar eru á vettvangi ásamt tveimur slökkviliðsbílum sem og allnokkrum lögreglubifreiðum.

Vísir greindi frá að jeppi hafi endað á hvolfi á veginum í kjölfar áreksturs fjögurra bíla. Bílarnir hafi skemmst talsvert en blessunarlega hafi enginn hlotið alvarlega áverka.

Fréttin verður uppfærð

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“

Vilhjálmur foxillur út í ríkisstjórnina „Það er ekki réttlæti. Það er svívirða“
Fréttir
Fyrir 12 klukkutímum

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“

Útburður að hefjast á Sigurbjörgu úr hryllingshúsinu við Bríetartún – „Ég fékk tvo virka daga til að vinna í málinu“
Fréttir
Í gær

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus

Bónus hefur afhent 500 nýfæddum börnum Barnabónus
Fréttir
Í gær

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“

Ferðamaður óttast að gera Íslendinga reiða með því að panta hvalkjöt – „Þetta er ekki einu sinni gott“
Fréttir
Í gær

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“

Segir vinnubrögð samskiptaráðgjafa hafa ýtt bróður sínum í sjálfsvíg – ,,Við fáum aldrei manninn til baka. Við ætlum að hreinsa mannorðið hans“
Fréttir
Í gær

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný

Katrín segir Grænland ekki vera til sölu – Trump hótar á ný