fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fréttir

Dilja Mist segir skoðanir sínar umbúðalaust í 3 mínútur

Ragna Gestsdóttir
Laugardaginn 1. mars 2025 17:30

Diljá Mist Einarsdóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Diljá Mist Einarsdóttir, þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og hæstaréttarlögmaður, gefur kost á sér í varaformannsembætti Sjálfstæðisflokksins á landsfundi flokksins sem fer fram nú um helgina.

Sjá einnig: Diljá Mist Einarsdóttir býður sig fram í varaformann Sjálfstæðisflokksins

Í gær birti Diljá Mist klippu þar sem hún segir sínar skoðanir umbúðalaust í þrjár mínútur.

„Þið vitið hvar þið hafið mig.

Ég segi mínar skoðanir umbúðalaust – segi það sem ég meina og meina það sem ég segi. Klippti saman 3 mínútur af því.

Tjáningarfrelsið og það að við eigum að umbera hræðilegar skoðanir, dyggðaskreyting jafnlaunavottunar, útþensla báknsins, ríkisvæðing stjórnmálaflokka, slaufunarmenning, mikilvægi þess að ræða útlendingamálin og fleira og fleira.

Klippurnar eru úr viðtölum í Ein pæling, Brotkast og Sölva Tryggva.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Þorskastríðshetjur minnast tímamóta en vara um leið við

Þorskastríðshetjur minnast tímamóta en vara um leið við
Fréttir
Fyrir 20 klukkutímum

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“

Hildur setur fótinn niður: „Ég fer fram á það að samfélagið hætti að gera lítið úr nemendum mínum“