fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Haaland snéri aftur og tryggði sigur – Hörmungar Arsenal og Maguire hetja United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2025 21:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland snéri aftur í lið Manchester City eftir meiðsli og skoraði eina mark liðsins í 0-1 sigri á Tottenham í kvöld.

City hafði átt slæma daga en er komið á sigurbraut á nýjan leik í ensku deildinni.

Vonbrigði Arsenal halda áfram en liðið gerði markalaust jafntefli gegn Nottingham Forest í kvöld. Liverpool er að vinna Newcastle en þeim leik er ekki lokið.

Manchester United vann 3-2 sigur á Ipswich á heimavelli þar sem Harry Maguire var hetja liðsins með eina markinu í síðari hálfleik.

Patrik Dorgu og Andre Onana áttu vondan fyrri hálfleik, þeir gáfu fyrsta mark leiksins saman. Dorgu lét svo reka sig af velli áður en Onana gerði sig sekan um mistök í öðru marki Ipswich.

Brentford og Everton skildu jöfn

Tottenham 0 – 1 Manchester City:
0-1 Erling Haaland

Nottingham Forest 0 – 0 Arsenal

Brenetford 1 – 1 Everton:
1-0 Y. Wissa
1-1 Jake O´Brien

Manchester United 3 – 2 Ipswich:
0-1 Jaden Philogene
1-1 Sjálfsmark
1-2 Matthijs De LIgt
2-2 Jaden Philogene
3-2 Harry Maguire

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“

„Íslendingar þurfa aðeins að fara að hysja upp um sig buxurnar hvað varðar mannasiði“
Fréttir
Fyrir 6 klukkutímum

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj

Rifrildi sögð hafa brotist út í Hvíta húsinu á fundi Trump og Selenskíj
Fréttir
Í gær

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna

Segir síðasta verkfall flugumferðarstjóra hafa kostað Icelandair 700 milljónir króna
Fréttir
Í gær

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“

Þroskaþjálfa á Sólheimum sagt fyrirvaralaust upp störfum – „Bara refsing fyrir að tjá sig“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar

Eldri maður sagður hafa áreitt unglingsstúlku við Engihjalla – Reyndi að komast inn í bíl hennar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni

Ruddist inn í íbúð og læsti sig inni á salerni