fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
Pressan

Tvær konur létust þegar eitrað var fyrir veggjalús á gistiheimili

Pressan
Mánudaginn 10. febrúar 2025 04:13

Eitrunin virðist hafa orðið tveimur konum að bana. Mynd: Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ebony McIntosh, 24 ára bresk kona, var lést nýlega á Sri Lanka, þar sem hún var á ferðalagi, eftir að eitrað var fyrir veggjalús á gistiheimilinu þar sem hún dvaldi. Hin þýska Nadie Raguse, 26 ára, lést einnig í tengslum við eitrunina en hún dvaldi á sama gistiheimili.

Sky News segir að McIntosh hafi verið flutt á sjúkrahús í Colombo eftir að hún veiktist og fór að kasta upp og átti erfitt með andardrátt. Hún lést þremur klukkustundum eftir komuna á sjúkrahúsið.

Talsmaður lögreglunnar sagði að eitrað hefði verið fyrir veggjalús í herbergi á gistiheimilinu áður en konurnar veiktust og beinist rannsókn lögreglunnar að því hvort skordýraeitrið hafi orðið þeim að bana.

Gistiheimilinu hefur verið lokað og verður lokað á meðan málið er til rannsóknar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta

Rifja upp leikfangaeign Barron Trump eftir umdeild ummæli Bandaríkjaforseta
Pressan
Í gær

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands

Leynilegar njósnaaðgerðir sýna hvernig Bandaríkin eru þegar farin að undirbúa innlimun Grænlands
Pressan
Fyrir 2 dögum

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið

Sturluðustu færslunar sem Hvíta húsið hefur birt undanfarið
Pressan
Fyrir 2 dögum

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“

Uppnám fyrir utan heimili Eddie Hall – „Ég ríf af þér hausinn“
Pressan
Fyrir 3 dögum

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf

Tveggja barna móðir fannst heil á húfi 63 árum eftir að hún hvarf
Pressan
Fyrir 3 dögum

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði

Trump er enn að hella sér yfir blaðamenn – jafnvel þá sem eru með honum í liði