fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
Pressan

Settu 25 kg ferðatösku ofan á rúmið til að halda barninu í því – Það kramdist til bana

Pressan
Föstudaginn 31. janúar 2025 22:00

Kodi og Keteri Simon. Mynd:Mahoning County Jail

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveggja ára stúlka kramdist til bana þegar foreldrar hennar settu 25 kg ferðatösku ofan á rúmið hennar í því skyni að halda henni í því.

Kodi Glenn Simon og Kateri Ann Simon voru handtekin í Ohio í síðustu viku vegna málsins en dóttir þeirra, Maeve Simon, lést í nóvember 2022.

Mirror segir að lögreglan segir að Maeve hafi látist í lok nóvember 2022 þar sem hún var í ferðarúmi. Ferðataska, full af bókum, var sett ofan á það til að koma í veg fyrir að hún kæmist út úr rúminu.

Hún vaknaði að sögn oft á nóttunni og átti til að klifra út úr vöggunni, drasla út í herberginu sínu og vekja systkin sín.

Af þeim sökum settu foreldrar hennar ferðatösku ofan á rúmið. Hún datt ofan í það og kramdi Maeve til bana.

Foreldrarnir eiga yfir höfði sér ákæru fyrir manndráp af gáleysi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

„Búkmorðinginn“ játar sök í 50 ára gömlu morðmáli

„Búkmorðinginn“ játar sök í 50 ára gömlu morðmáli
Pressan
Í gær

Viltu verða 100 ára? Þá ættirðu að forðast að borða bara plöntufæði

Viltu verða 100 ára? Þá ættirðu að forðast að borða bara plöntufæði
Pressan
Í gær

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja

Stjörnuverjandi segir sig frá Reiner-morðunum – Seinustu skilaboð Michele Reiner voru send til dæmds morðingja
Pressan
Í gær

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir

Tónlistarkennari ákærður fyrir barnaníð – Sakborningurinn er 33 ára gömul gift móðir
Pressan
Fyrir 3 dögum

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn

Vísindamenn segja að þetta sé miklu betri mælikvarði en BMI-stuðullinn
Pressan
Fyrir 3 dögum

Göng milli Evrópu og Afríku aftur komin á teikniborðið

Göng milli Evrópu og Afríku aftur komin á teikniborðið
Pressan
Fyrir 4 dögum

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð

Brúðkaupsdagurinn breyttist í martröð
Pressan
Fyrir 4 dögum

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni

Full gremju og reiði yfir skjáeiginmanninum í Húsinu á sléttunni