fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
Pressan

Þetta þarf ekki að taka margar klukkustundir – Svona brennir þú flestum hitaeiningum að sögn prófessors

Pressan
Sunnudaginn 19. janúar 2025 17:30

Það er hollt að fara í göngutúr. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Regluleg hreyfing skiptir miklu máli varðandi almennt heilsufar fólks. Hún dregur úr hættunni á hjartasjúkdómum, sykursýki og blóðtappa og um leið hjálpar hún fólki að léttast.

Það eru margar tegundir hreyfingar svo allir ættu að finna eitthvað sem hentar þeim. Margir kjósa að stunda hreyfinguna í líkamsræktarstöð en fyrir þá sem kjósa ekki þá leið þá getur verið fróðlegt að vita að mjög algeng hreyfing, sem er ókeypis, getur aukið fitubrennsluna.

Þetta eru göngutúrar.

Shane O´Mara, prófessor í hjartarannsóknum við Trinity College í Dublin, segir í hlaðvarpinu „Don´t Tell Me the Score“ af hverju fólk á að ganga meira. Daily Record skýrir frá þessu.

Hann bendir á að regluleg hreyfing, með lítilli ákefð, yfir daginn sé betri fyrir efnaskiptin en skammvinn hreyfing með mikilli ákefð.

Efnaskiptin eru það ferli í líkamanum sem halda þér á lífi og láta líffærin starfa eðlilega. Þetta ferli krefst orku og þeim mun hraðari sem efnaskiptin eru, þeim mun fleiri hitaeiningum brennir þú.

Göngutúrar eru auðvitað einföld og ókeypis leið til að hreyfa sig meira, léttast og verða heilbrigðari. Röskleg ganga hjálpar til við að byggja upp þol, brenna hitaeiningum og gera hjartað heilbrigðara. Það þarf ekki að ganga í margar klukkustundir á dag. Hröð ganga í 10 mínútur á dag hefur margvíslegan heilsufarslegan ávinning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Fyrir 2 dögum

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann

Ótrúlegt sakamál í Bretlandi – Bæjarfulltrúi ákærður fyrir að kúga þingmann
Pressan
Fyrir 2 dögum

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden

George Clooney: Mistök að láta Kamölu Harris taka við af Biden
Pressan
Fyrir 2 dögum

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni

Áhrifavaldur á Youtube ákærður fyrir dreifa barnaníðsefni
Pressan
Fyrir 3 dögum

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa

Einstakt flöskuskeyti fannst í Ástralíu – Afkomendurnir agndofa
Pressan
Fyrir 4 dögum

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi

Bandaríkjamenn íhuga að banna vinsælan netbeini – Ástæðan er þessi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi

Rifjaði upp sögu af því þegar Andrés keypti sér 40 vændiskonur á fjórum dögum í Taílandi
Pressan
Fyrir 5 dögum

Gabba og lokka börn til að fremja morð

Gabba og lokka börn til að fremja morð
Pressan
Fyrir 6 dögum

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér

Kona ákærð fyrir svæsin leigusvik á Tenerife – Á fangelsi yfir höfði sér