fbpx
Mánudagur 05.maí 2025
Pressan

Fundu mörg hundruð risaeðluspor í Oxfordskíri

Pressan
Laugardaginn 11. janúar 2025 17:30

Hluti af risaeðlusporunum. Mynd: Caroline Wood, University of Oxford

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Risaeðlur, bæði kjötætur og grænmetisætur, gengu um, þar sem nú er Oxfordskíri á Englandi, fyrir 166 milljónum ára. Fótspor eftir þær fundust undir leðju í Dewars Farm námunni eftir að starfsmaður tók eftir „óvenjulegum hæðum“.

Vísindamenn fundu fimm fótsporaslóðir þar og tæplega 200 fótspor. Líkja vísindamenn þessu við „hraðbraut risaeðla“. Lengsta slóðin er rúmlega 150 metrar.

Fjórar af slóðunum eru eftir risastórar, hálslangar, grænmetisætur sem nefnast sauropods en þær eru taldar hafa orðið allt að 18 metrar langar.

Fimmta slóðin er eftir Megalosaurus, sem var kjötæta.

Sky News segir að slóðirnar veki upp spurningar um hvort grænmetisætur og kjötætur hafi átt í einhverjum samskiptum.

Vísindamenn geta lesið göngulag risaeðlanna, hraða þeirra og stærð þeirra úr fótsporunum.

Það voru rúmlega 100 vísindamenn frá Oxford háskóla og Birmingham háskóla sem unnu við uppgröft á svæðinu síðasta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pressan
Í gær

Þetta er hinn fullkomni tími til að vakna á morgnana – Breytist með aldrinum

Þetta er hinn fullkomni tími til að vakna á morgnana – Breytist með aldrinum
Pressan
Í gær

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman

Ef þú ert í þessum blóðflokki er líklegra að þú haldir þér unglegum/legri árum saman
Pressan
Fyrir 2 dögum

Mike Tyson blandar sér í umræðuna um hvort 100 karlar myndu ráða við eina górillu

Mike Tyson blandar sér í umræðuna um hvort 100 karlar myndu ráða við eina górillu
Pressan
Fyrir 2 dögum

„Hreðjamikill“ skósveinn Musk útskýrir viðurnefnið – unglingur af njósnaraættum sem hefur þegar verið rekinn úr starfi í skugga þungra ásakana

„Hreðjamikill“ skósveinn Musk útskýrir viðurnefnið – unglingur af njósnaraættum sem hefur þegar verið rekinn úr starfi í skugga þungra ásakana
Pressan
Fyrir 3 dögum

Staðfesti ævilangt fangelsi yfir foreldrum sem myrtu dóttur sína

Staðfesti ævilangt fangelsi yfir foreldrum sem myrtu dóttur sína
Pressan
Fyrir 3 dögum

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög

Hún var 9 ára þegar henni var rænt – Morðið sem bjargaði hundruðum barna frá því að hljóta hræðileg örlög
Pressan
Fyrir 4 dögum

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu

Fjarlægðu augu, heila og barkakýli áður þeir skiluðu líkinu
Pressan
Fyrir 4 dögum

Kim Jong-un skipar norðurkóreskum skólum að ala kanínur – Ætlaðar svöngum hermönnum

Kim Jong-un skipar norðurkóreskum skólum að ala kanínur – Ætlaðar svöngum hermönnum