fbpx
Laugardagur 18.október 2025
Fréttir

Kviknaði í Mercedes-Benz jeppa fyrir utan Fjörð

Kristinn H. Guðnason
Mánudaginn 6. janúar 2025 15:53

Bíllinn er mikið tjónaður. Mynd/aðsend.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eldur kviknaði í Mersedes-Benz jeppa sem stóð fyrir utan verslunarmiðstöðina Fjörð í Hafnarfirði fyrir skömmu síðan. Engin meiðsli urðu á fólki.

„Það var maður, eigandi, inni í bílnum sem fór út úr honum þegar fór að rjúka úr honum,“ segir Stefán Kristinsson, varðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu.

Eldurinn kom um klukkan 15:15 í dag og safnaðist talsvert stór hópur af fólki við fyrir framan verslunarmiðstöðina og fylgdist með brunanum. Búið var að slökkva eldinn að mestu áður en slökkvilið kom á staðinn.

„Það var búið að slökkva með handslökkvitækjum á staðnum,“ segir Stefán. „Við gengum úr skugga um að það væri ekki meira og slökktum smáeld.“

Að sögn Stefáns er bíllinn töluvert tjónaður eftir eldinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Bjarki Fjarki hlaut 5 ár fyrir nauðgun – Taldi brotaþola hafa samþykkt BDSM-kynlíf

Bjarki Fjarki hlaut 5 ár fyrir nauðgun – Taldi brotaþola hafa samþykkt BDSM-kynlíf
Fréttir
Í gær

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann

Maður sem gat ekki hætt að svíkja undan skatti dæmdur í tveggja ára atvinnurekstrarbann
Fréttir
Í gær

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“

Heimir Karls fengið nóg: „Ég get eiginlega ekki orða bundist“
Fréttir
Í gær

Pentagon hjólar í nýja þætti á Netflix – „Woke-rusl“

Pentagon hjólar í nýja þætti á Netflix – „Woke-rusl“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“

Samkeppniseftirlitið bregst við hótunum banka um vaxtahækkanir – „Brot á samkeppnislögum geta varðað ströngum viðurlögum“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Aukist að fólk geri upp glænýjar íbúðir – Nýjum innréttingum og gólfefnum fargað

Aukist að fólk geri upp glænýjar íbúðir – Nýjum innréttingum og gólfefnum fargað