fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
Fréttir

Þrír ungir menn misstu af ferð til Tenerife vegna ölvunar

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 2. janúar 2025 15:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Töf varð á áætlunarflugi Play frá Keflavík til Tenerife í morgun eftir að þremur ungum mönnum var vísað frá borði. Vísir greinir frá þessu en flugstjóri vélarinnar mat ástand mannanna svo að þeir væru ógn við öryggi flugvélarinnar.

Vélinni hafði áður verið frestað vegna bilunnar einnar vélar í flota Play. Upphaflega stóð til að flugið færi kl.9 um morguninn. Vegna bilunarinnar var fluginu hins vegar frestað til kl.13.00 og fengu farþegar skilaboð um það. Þegar farþegar voru hins vegar komnir inn í vélina þá kom upp áðurnefnd reikistefna vegna þremenninganna ölvuðu.

Þá kemur fram í frétt Vísis að óvíst sé hvort að mennirnir fái flugmiðann endurgreiddan, ekki sé um það að ræða þegar öryggi flugs sé ógnað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“

Norður kóreski einræðisherrann með óvenjulega játningu – „Hjarta mitt brestur“
Fréttir
Í gær

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð

Vilhjálmur: Þetta gerist þegar verðtryggingin verður bönnuð
Fréttir
Í gær

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife

Fimm ára drengur nærri drukknaður á Tenerife
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu

Segir Landsvirkjun ásælast Þjórsárver eins og Rússar Úkraínu
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann

Lífið í fangelsinu enginn dans á rósum fyrir morðingjann
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”

Hildur ómyrk í máli: „Enn eitt dæmið um stjórn­un­ar­vanda inn­an borg­ar­kerf­is­ins”