fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Lygileg tölfræði síðan Postecoglou tók við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. desember 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fólki leiðist ekki oft við að horfa á Tottenham, þó stuðningsmenn liðsins væru án efa til í að varnarleikur þess væri sterkari.

Yfirleitt eru mörg mörk skoruð í leikjum Tottenham og skýrasta dæmið er síðasti leikur gegn Liverpoo, sem tapaðist 3-6.

Síðan Ange Postecoglou tók við sem stjóri Tottenham fyrir síðustu leiktíð hafa að meðaltali verið skoruð 3,6 mörk í úrvalsdeildarleikjum liðsins.

Það er það hæsta í sögunni hjá nokkrum knattspyrnustjóra sem hefur stýrt yfir 50 leikjum í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“