fbpx
Laugardagur 25.október 2025
Fréttir

Lögregla beitti rafbyssu á vopnaðan mann í gær – Fyrsta sinn sem það gerist

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 18. desember 2024 12:13

Mynd úr safni.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögregla beitti rafbyssu á vopnaðan einstakling sem sýndi af sér ógnandi hegðun við Miklubraut í gær.

Í frétt Vísis, þar sem vísað er í tilkynningu frá Ríkislögreglustjóra, kemur fram að lögregla og og sérsveitarmenn hafi tekið þátt í aðgerðinni. Mun maðurinn hafa verið vopnaður hnífi og voru vægari aðgerðir fyrst reyndar til að draga úr ógnandi hegðun mannsins sem báru ekki tilætlaðan árangur. Var hann því yfirbugaður með rafvarnarvopni.

Lögregla hefur haft aðgang að rafvopnum frá því í byrjun september en hingað til hefur ekki þótt vera ástæða til að grípa til þeirra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann

Landsréttur dæmir litháískan stjórnmálamann til skilorðsbundinnar fangelsisvistar – Í slagtogi við þekktan síbrotamann
Fréttir
Í gær

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“

María Sigrún ósátt við ummæli Dags: „Ég sé mig tilneydda til að bera hönd fyrir höfuð mér“
Fréttir
Í gær

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“

HMS hefur greint hvers vegna nýjar íbúðir seljast illa – „Þær eru dýrar“
Fréttir
Í gær

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“

Eva Sóley: „Þegar einstaklingur fær stimpilinn „glæpamaður“ er erfitt að losna við hann“