fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Mudryk settur í bann og tjáir sig um málið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 10:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk hefur verið settur í tímabundið bann af enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Þetta hefur verið í fréttum í morgunsárið og nú staðfestir Chelsea að enska knattspyrnusambandið hafi sett sig í samband við Mudryk vegna málsins. Sjálfur hefur leikmaðurinn gefið út yfirlýsingu.

„Ég get staðfest að ég hef fengið fregnir um að sýni sem ég afhenti knattspyrnusambandinu hafi innialdið ólöglegt efni. Þetta er algjört áfall fyrir mig því ég hef aldrei, að mér vitandi, notað slíkt eða brotið nokkrar reglur.

Ég vinn náið með félaginu mínu að því að rannsaka hvernig þetta gat gerst. Ég hef ekki gert neitt rangt og vonast til að komast aftur á völlinn sem fyrst,“ segir meðal annars í henni.

Ekki er komin endanleg niðurstaða í málið en ljóst er að Mudryk gæti átt yfir höfði sér langt bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Í gær

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“