fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Mudryk settur í bann og tjáir sig um málið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 17. desember 2024 10:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mykhailo Mudryk hefur verið settur í tímabundið bann af enska knattspyrnusambandinu eftir að hafa fallið á lyfjaprófi.

Þetta hefur verið í fréttum í morgunsárið og nú staðfestir Chelsea að enska knattspyrnusambandið hafi sett sig í samband við Mudryk vegna málsins. Sjálfur hefur leikmaðurinn gefið út yfirlýsingu.

„Ég get staðfest að ég hef fengið fregnir um að sýni sem ég afhenti knattspyrnusambandinu hafi innialdið ólöglegt efni. Þetta er algjört áfall fyrir mig því ég hef aldrei, að mér vitandi, notað slíkt eða brotið nokkrar reglur.

Ég vinn náið með félaginu mínu að því að rannsaka hvernig þetta gat gerst. Ég hef ekki gert neitt rangt og vonast til að komast aftur á völlinn sem fyrst,“ segir meðal annars í henni.

Ekki er komin endanleg niðurstaða í málið en ljóst er að Mudryk gæti átt yfir höfði sér langt bann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum